Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1939, Side 56

Náttúrufræðingurinn - 1939, Side 56
148 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiimiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiimiimimimmiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Skarkoli (Pleuron. plat.) .......... 35287 Sandkoli (Pleuron. lim.)............ 49353 Sandkolinn er þannig- langhæstur aS tölunni til, þar sem 5. hver fiskur, sem veiðzt hefir, hefir verið sandkoli. Af allri flat- fiskaættinni hafa veiðzt 130.928 fiskar, svo að rösklega annar hver fiskur hefir talist til þessarar ættar. Næst í röðinni kem- ur þorskættin með 3—4. hvem fisk af öllum aflanum, eða 70090 fiska. Þessar tvær ættir gera því að samanlögðu 201.018 fiska, svo að eftir verður af öllum öðrum fiski aðeins 47527. Séu þar dregnar frá sex algengustu tegundirnar; nefnilega karfi, síld, lóskata, steinbítur, loðna og gulllax, verða aðeins eftir 3482 fiskar, sem skiptast á 31 tegund, eða meira en helm- ing tegundanna. Ef við drögum saman það, sem hér hefir verið sagt, kom- umst við að raun um, að flestar tegundirnar mega heita frek- ar sjaldgæfar, miðað við hlutfallslega fáar tegundir með mjög mikilli einstaklingamergð. Af þessum 60 tegundum, sem viddust hafa þannig 48, eða 80% gert hver um sig minna en hundraðasta hluta af öllum aflanum (1%) en sandkolinn einn nærri því 20%. Á. F. Ritfregnir. Magnús Björnsson: Fuglabók Ferðafélags íslands. (Árbók F. í. 1939). Bók þessi er „leiðarvísjr til þess að átta sig á íslenzkum fuglum“ eins og höf. kemst að orði. Hún er um 200 bls. að stærð og prýdd fjölda mynda, m. a. 8 töflum með litmyndum af fuglum og eggjum. Þær hafa tekist misjafnlega, enda er ekki við öðru að búast, því að prentun litmynda er hér á byrj- unarstigi. f bókinni eru teknar til meðferðar allar þær fugla- tegundir, er verpa hér á landi, og auk þess allmargar tegund- iri, er fara hér um vor og haust eða dvelja hér sem vetrargest- ir og loks þeir flækingar, sem hér verður oftast vart. Einn fugl

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.