Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 10
102 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN .miiMiiiiiimmiiiiiiHiiiimmiiiimiiiiiiimiimiimiiiiimmmiiiiimiiiimiiiimmmiiiiMiiMmiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 24. Grávorblóm (Draba incana). 25. Gullvöndur (Gentiana aurea). 26. Gullmura (Potentilla verna). 27. Hálíngresi (Ag-rostis tenuis). 28. Heiðastör (Carex rigida). 29. Hvítmaðra (Galium silvestre). 30. Ilmreyr (Anthoxanthum odora- tum). 31. Jakobsfífill (Erigeron borealis). 32. Klóelfting (Equisetum arvense). 33. Klukkublóm (Pirola minor). 34. Kornsúra (Polygonum vivi- parum). 35. Krækilyng (Empetrum nigrum). 36. Lambagras (Silene acaulis). 37. Ljónslumma (Alchemilla alpina). 38. Loðvíðir (Salix lanata). 39. Ljósadúnurt (Epilobium lacti- florum). 40. Lokasjóður (Rhinanthus crista- galli). 41. Lindadúnurt (Epilobium alsine- folium). 42. Lyfjagras (Pingvicula vulgaris). 43. Lækjafræhyrna (Cerastium tri- gynum). 44. Maríustakkur (Alchemilla minor) 45. Melskriðnablóm (Arabis petræa). 46. Meyjarauga (Sedum villosum). 47. Móasef (Juncus trifidus). 48. Móaeski (Equisetum variegatum) 49. Mosajafni (Selaginella selaginoi- des). 50. Mosalyng (Cassiope hypnoides). 51. Mosasteinbrjótur (Saxifraga hypnoides). 52. Músareyra (Cerastium alpinum). 53. Mýrasóley (Parnassia palustris). 54. Mýrafjóla (Viola palustris). 55. Ólafssúra (Oxyria digyna). 56. Refshali (Phleum alpinum). 57. Runnasveifgras (Poa nemoralis). 58. Sauðvingull (Festuca ovina). 59. Smérgras (Bartschia alpina). 60. Skammkrækill (Sagina procum- bens). 61. Skarifífill (Leontodon auctum- nalis). 62. Skollafingur (Lycopodium selago) 63. Stjörnusteinbrjótur (Saxifraga stellaris). 64. Tóugras (Cystopteris fragilis). 65. Tungljurt (Botrychium lunaria). 66. Túnfífill (Taraxacum acromau- rum). 67. Túnvingull (Festuca rubra). 68. Tvíblaðka (Listera cordata). 69. Túnsúra (Rumex acetosa). 70. Uxatunga (Dryopteris lonchitis). 71. Vallelfting (Equisetum pratense) 72. Vallhumall (Achillea mille- folium). 73. Vegarfi (Cerastium cæspitosum). 74. Vallhæra (Luzula multiflora). 75. Þúfusteinbrjótur (Saxifraga groenlandica). 76. Þursaskegg (Elyna Bellardi). Undafífill (Hieracium), 3. teg. Að norðanverðu í gilinu voru nokkrir smáir birkirunnar, einir og geitahvönn. í fjallinu, stutt sunnan við Straumslækjargil, fann ég Maríuvött (Alchemilla faeroensis), sem er nýr fundarstaður fyr- ir þá tegund. Gvendarstöðum, 27. maí 1939. Helgi Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.