Náttúrufræðingurinn - 1939, Page 10
102 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
.miiMiiiiiimmiiiiiiHiiiimmiiiimiiiiiiimiimiimiiiiimmmiiiiimiiiimiiiimmmiiiiMiiMmiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
24. Grávorblóm (Draba incana).
25. Gullvöndur (Gentiana aurea).
26. Gullmura (Potentilla verna).
27. Hálíngresi (Ag-rostis tenuis).
28. Heiðastör (Carex rigida).
29. Hvítmaðra (Galium silvestre).
30. Ilmreyr (Anthoxanthum odora-
tum).
31. Jakobsfífill (Erigeron borealis).
32. Klóelfting (Equisetum arvense).
33. Klukkublóm (Pirola minor).
34. Kornsúra (Polygonum vivi-
parum).
35. Krækilyng (Empetrum nigrum).
36. Lambagras (Silene acaulis).
37. Ljónslumma (Alchemilla alpina).
38. Loðvíðir (Salix lanata).
39. Ljósadúnurt (Epilobium lacti-
florum).
40. Lokasjóður (Rhinanthus crista-
galli).
41. Lindadúnurt (Epilobium alsine-
folium).
42. Lyfjagras (Pingvicula vulgaris).
43. Lækjafræhyrna (Cerastium tri-
gynum).
44. Maríustakkur (Alchemilla minor)
45. Melskriðnablóm (Arabis petræa).
46. Meyjarauga (Sedum villosum).
47. Móasef (Juncus trifidus).
48. Móaeski (Equisetum variegatum)
49. Mosajafni (Selaginella selaginoi-
des).
50. Mosalyng (Cassiope hypnoides).
51. Mosasteinbrjótur (Saxifraga
hypnoides).
52. Músareyra (Cerastium alpinum).
53. Mýrasóley (Parnassia palustris).
54. Mýrafjóla (Viola palustris).
55. Ólafssúra (Oxyria digyna).
56. Refshali (Phleum alpinum).
57. Runnasveifgras (Poa nemoralis).
58. Sauðvingull (Festuca ovina).
59. Smérgras (Bartschia alpina).
60. Skammkrækill (Sagina procum-
bens).
61. Skarifífill (Leontodon auctum-
nalis).
62. Skollafingur (Lycopodium selago)
63. Stjörnusteinbrjótur (Saxifraga
stellaris).
64. Tóugras (Cystopteris fragilis).
65. Tungljurt (Botrychium lunaria).
66. Túnfífill (Taraxacum acromau-
rum).
67. Túnvingull (Festuca rubra).
68. Tvíblaðka (Listera cordata).
69. Túnsúra (Rumex acetosa).
70. Uxatunga (Dryopteris lonchitis).
71. Vallelfting (Equisetum pratense)
72. Vallhumall (Achillea mille-
folium).
73. Vegarfi (Cerastium cæspitosum).
74. Vallhæra (Luzula multiflora).
75. Þúfusteinbrjótur (Saxifraga
groenlandica).
76. Þursaskegg (Elyna Bellardi).
Undafífill (Hieracium), 3. teg.
Að norðanverðu í gilinu voru nokkrir smáir birkirunnar, einir
og geitahvönn. í fjallinu, stutt sunnan við Straumslækjargil, fann ég
Maríuvött (Alchemilla faeroensis), sem er nýr fundarstaður fyr-
ir þá tegund.
Gvendarstöðum, 27. maí 1939.
Helgi Jónasson.