Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 64
156 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN fullyrða, að verk einstaklings hefir aldrei fætt jafn mikið gott af sér á svo skömmum tíma og verk Gregor Mendels. Það var árjð 1910, hinn 3. október, sem minnisvarði Men- dels var reistur í Briinn á Mæri, á kostnað vísindamanna víðs- vegar um heim. En hinn merkasti minnisvarði hans er þó hin fjörutíu ára erfðafræði, sem óðum færist nær því, að verða um- fangsmesta fræðigrein líffræðinnar. Og þegar styttan í Briinn hefir horfið á braut fyrir verkanir veðra og vinda, munu erfða- vísindin halda í heiðri nafni upphafsmanns síns, ábótans Gre- gor Mendels. Árstíðirnar á breiddarstigi Reykjavíkur. I Almanaki Þjóðvinafélagsins fyrir árið 1924, er lítil grein með mynd eftir mig. með fyrirsögninni: „Dagur og nótt á Suð- urlandi“. — Ég hefi nú breytt þeirri mynd nokkuð og kemur hún hér endurteiknuð með örlitlum athugasemdum og skýringum. í sjálfu sér mun mynd þessi naumast þurfa skýringar við. Hlutfallslegt Ijós og skuggar mánaðanna eru auðsæir: Sólarupp- koma og sólarlag, birting og dimming, dagrenning og dagsetur, yfirleitt: sól á lofti, rökkur og nótt, hvert út af fyrir sig, á hverj- um degi ársins, má finna úr myndinni. — En vegna munarins á sólarganginum víðsvegar á jörðunni, vil ég fara nokkrum orðum um helztu breytingarnar og osrakir til þeirra. Tímatalsreikningar vorir eru aðallega bundnir við jörðina, en rætur sínar rekja þeir þó út fyrir hana. Snúningur jarðar um möndul sinn veldur degi og nótt, en rás hennar umhverfis sólina árinu (árshringnum). En svo er þriðja fyrirbrigðið eða grund- völlurinn, sem þessir útreikningar byggjast á og það er halli „möndulsins“, sem jörðin snýst um. Þessi halli jarðáss- ins er miðaður við jarðbrautarflötinn (sem er hugsaður gegn- um miðju sólar, útvið jarðbraut) þannig, að hallahornið — 231/2 (boga) gráða — veit ávallt í ákveðna átt eða stefnu í himin- geimnum og er þar með valdur að árstíðunum á göngu jarðar- innar kringum sólina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.