Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 127 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII skynjuninni einni. Tímgun ættarinnar, þrif tegundarinnar, er því í alvarlegri hættu statt, nema sérstakar ráðstafanir séu gerðar. Ljósaútbúnaður djúphafsfiskanna, með sérstakri skipun ljóstækj- 14. mynd. Djúphafsfiskur (Photocrynus spiniceps, hrygna) með ljósker á snjáldrinu, og dverg-hæng fastan við augað. Hængurinn sýndur sér, meira stækkaður hægra megin. anna, eru alveg eins greinileg tegundarmerki eins og lögun og litir annarra dýra í hinu skærasta ljósi. En svo eru til djúphafs fiskar, sem „hafa kært sig kollótta" um alla ljósatækni, og áhættu þá, sem henni fylgir, og þeir hafa leyst æxlunarþrautina á alveg sérstakan hátt, sem er einstæður innan hryggdýrafylkingarinnar. Það hefir sem sé komið í ljós, að hængurinn (svilfiskurinn) festir sig þegar í æsku við hrygnu, sem hann nær í, vex lítið eða ekkert úr því, og 15. mynd. Tveir djúphafsfiskar (Linophryne argyresca og Edriolychnus schmidti). Svarti fiskurinn, vinstra megin á myndinni, er með einn dverg- hæng á kviðnum og stórt Ijósker á snjáldrinu. Hinn er næstum litarlaus, hálf glotkenndur. Á honum sjást þrír hængar. fer aftur um þann þroska, sem náð var, meðan hann lifði frjálsu lífi í sjónum. Karlfiskurinn virðist geta hengt sig fastan hvar sem er á kvenfiskinn, eftir því, hvar hann „ber að landi“. Fyrst í stað verður hann sjálfsagt að halda sér með tönnunum, en ekki líður á löngu þangað til myndast sepi eða eins konar húðspeni út úr líkama
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.