Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 61

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 61
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 tiii.iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimimiiimiiimiimiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiii hlutfall var ætíð á mill.i þessara tveggja lita, eða þrjár rauð- blóma plöntur móti hverri einni hvítblóma. En Mendal lauk ekki þar með við tilraun sína. Og þegar hann fékk þriðja ættliðinn kom hann fyrst að úrslitaþætti rann- sóknarinnar. Hann sáði fræum hverrar plöntu fyrir sig, og þá kom í ljós, að all.ir afkomendur hvítra blóma báru hvít blóm. Þeir voru kynhreinir með tilliti til hins hvíta litar blómanna. Og hve lengi sem tilrauninni var haldið áfram, komu aðeins fram hvítblóma jurtir innan þessa stofns. Afkomendur þriðjungs þeirra plantna, sem báru rauð blóm, voru ætíð rauðblóma, jafn undantekningarlaust og það, að af- komendur hvítu ertnanna báru ætíð hvít blóm. En hinir tveir hlutarnir, sem eftir voru, gátu af sér plöntur, með rauðum og hvítum blómum í sömu hlutföllum og afkomendur fyrsta ætt- liðs kynblendinganna voru. Skýring Mendels var í stuttu máli sú, að hver einstakur eiginleiki væri afleiðing af verkun eins erfðaþáttar, sem hann táknaði með sérstökum bókstaf. Litur blómanna er t. d. ákveð- inn af sérstökum þætti, A, sem veldur rauðum lit, og a, sem veldur hvítum. Þessir þættir eru ætíð saman tveir og tveir í venjulegum líkamsfrumum, en aðeins einn af sömu gerð í kyn- frumunum. Þessvegna hljóta, kynhreinu rauðu stofnarnir að hafa AA og mynda aðeins kynfrumur með A, og hinir hvítu hafa aa og kynfrumur með a, því að öðrum kosti myndu al'- kvæmi þeirra ekki ætíð vera með sama blómlit. En þegar kyn- blöndunin á sér stað, renna kynfrumumar með A og a saman og- mynda plötnu með Aa. Sú planta ber rauð blóm, af því að þegar þættir hins hvíta og rauða blómlitar finnast hjá sömu plöntu, getur aðeins annar þeirra komið fram hjá blóminu, sagð.i Mendel. Það verður sá rauði, og hann er kallaður ríkj- andi eiginleiki, af því að hann ríkir yfir hinum hvíta, sem er víkjandi. Við myndun kynfrumanna skiljast þættirnir að á ný og mynda tvennskonar frumur, aðra með þættinum A og hina með a, jafnmargar af hvorri tegund. Og við frjóvgunina eru þrennar samstæður -hugsanlegar, eins og bezt sést á töflunni: Fjórðinn hlutinn fær aa og er því með hvít blóm, annarfjórði hluti fær AA, og er því með rauð blóm, og fær aðeins \ Frjó EtrgX^ A • a A AA Aa a Aa aa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.