Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 141 «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiii*iiiiiiii er suðui’barmur jarðfallsins á 10 m svæði austan við kofann. Þessi barmur er hlaðinn upp af um 10 hraunlögum. Sum þess- ara laga eru aðeins 10—20 cm. þykk. Neðsta lagið er þykkast, um 1/2 m- eða meira. Samskeyti þessara laga eru mjög gjall- kennd og víða eru langar glufur og gjótur inn á milli þeirra. Örnefnið, Skápar, er því sannnefni á þessum hraunvegg. Hér inni í Slcápunum voru heimkynni litlu sæsvölunnar. Hér kurraði í hverri glufu og var engu líkara en malað væri í sí- fellu á margar kaffikvarnir í einu í Skápunum og framhjá manni skutust smærri og vofukendari svölur með hvellari og skrækari klið en stóra sæsvalan. Elliðaey. A—F varpstöðvar litlu sæsvölu (lagskipt berg eða hrauukausar og urðir). A Skápar, B Kirkjuhausar, C Vatnsurð, I) Réttarurð, E Hamar, F Nálin. Varpstöðvar stóru sæsvölu eru táknaðar með svörtum hringflötum. Næstu nótt fór ég um alla eyna. Um daginn hafði ég leitað uppi alla samskonar staði og Skápana.Nótt þessi var bjartari en sú fyrri, því að þá var dimm þoka. Kl. rúml. 12 (eftir sum- artíma) fóru svölurnar að láta heyra til sín.Við héldum þá af stað með háf og poka. Er við fórum um grasivaxna hóla og hryggi veiddist eingöngu stóra sæsvala, en kæmum við að urð eða lagskiptum hraunhausum komu þegar litlu sæsvölurnar í háfinn. Stóra sæsvala var einnig innan um þá litlu í urðunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.