Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 49

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 41 Því hefir verið haldið fram að grágrýtið, sitt hvoru megin Bárð- ardals, væri misgamalt, en rökin, er sú skoðun byggist á, fá ekki staðizt gagnrýni, eins og ég hef sýnt fram á, á öðrum stað (óprentuð ritgerð). Hinsvegar komst Thoroddsen að þeirri nið- urstöðu, að um sömu grágrýtismyndunina væri að ræða beggja megin Bárðardals og er það í samræmi við mínar niðurstöður. 0 10 20 30 km 2. mynd. Þverskurður frá Fnjóskadal til Þeistareykja. Hlutföll milli lengd- armáls og hæðar 1: 2.5. Strikað: Hallandi eða lárétt grágrýtislög. Punkta- línur tákna að athuganir vanti. Punktarnir i Lambafjöllum og Bæjarfjalli tákna móberg. Lóðrétt strik sýna hvar missig hafa orðið. Grágrýtinu má nú fylgja eftir austur á Lambafjöll, þar sem það hvílir ofan á móbergi. í austurhlíð Lambafjalla er mjög greini- legt brotsár og hefir landið fyrir austan sigið um að minnsta kosti 400 m en þó sennilega nokkru meir. Þegar maður stendur uppi á Lambafjöllum sér maður austur yfir víðáttumikla flatneskju, sem nær allt austur að Hólsfjöll- um, suður að Vatnajökli og niður að Axarfirði, en upp úr flat- neskjunni rísa nokkur há og þverhnýpt fjöll eins og Bláfjall og Herðubreið, sem neðst eru úr móbergi, en efst úr grágrýti, eða með öðrum orðum eins byggð og Lambafjöll. Af því, sem sagt var um Lambafjöllin, er það greinilegt, að fyrrnefnd fjöll eru stólpar, sem staðið hafa eftir er landið seig í kring og myndaði flatneskjuna. Það er einnig ákaflega senn.- legt, að grágrýtið ofan á þessum fjöllum sé beint framhald af grágrýtinu ofan á Lambafjöllum eða sama myndunin. Það lítur þannig út fyrir, að hið gamla grágrýti hafi sem ein heild þakið bæði mikinn hluta fornbasaltsins og móbergsins og enda þótt rannsóknir vanti enn frá Vestfjörðum og Austfjörðum má telja líklegt, að grágrýtið hafi upphaflega þakið allt landið, langt út fyrir núverandi strendur þess. Nú hafði ég að framan haldið því fram, að grágrýtið á Mið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.