Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 67
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 59 leitar agnir af mógleri (palagonite)2) og mulningur af basaltgleri (Tachylite) mikill hluti efnis í mörgu móbergi heiðahálendisins og víðar um land, en þar er þetta víðast svo blandað leir, ösku og gjallögnum, að það virðist hafa blandazt í föstu ásigkomulagi og síðan bundizt saman í heillegt berg. Byggingu móbergsins í Mæli- fellshnjúk virðist öðruvísi háttað. Aðalefnið er hreint mógler, gult, ljósgult, bleikleitt og rauðleitt að lit, og öll tilbrigði efnisins eru svo brædd hvort upp að öðru og hvort inn í annað, án nokkurs annarlegs bindiefnis, að þau mynda heilsteypt móglersberg. Þunn- ar flísar úr þessu bergi lýsast nokkurnveginn í gegn undir venju- legri smásjá. Sumstaðar er bergið dálítið ísprengt ögnum og hrísl- um af kvarts og á einstöku stað virðist jafnvel votta fyrir kryst- öllum með feldspateinkennum. Inn í þessa meginuppistöðu bergs- ins hafa að nokkru blandazt svartar agnir úr basaltgleri (Tachy- lite) og svo smástuðlar og stuðlabrot, samskonar að gerð og grá- grýti hnjúksins. Samskeytin milli basaltmolanna og móbergsins eru ekki afmörkuð skil tveggja óblandaðra efna, heldur grípa þau hvort yfir í annað og hafa því auðsjáanlega bræðzt saman. Eftir öllu útliti að dæma, eins og það kemur fyrir við' nægilega stækkun, hefir því meginhluti þessa bergs brotizt wpp að meira eða minna leyti í bræddu ástandi, en hefir á leiðinni tætt með sér brotflísar úr áður storlcnuðu basaltgleri og basaltmola. I óveðruðu ástandi er harka basaltgleragnanna um 6, en móglersins 4—5. Við veðrun linast móglerið mjög, og að lokum molnar það niður í ljósgulleita mylsnu og leir. Við nánari athugun á hnjúknum varð ég þess fljótt var, að auk þess, sem þessi tegund móbergs fyllti gosganginn í kolli hnjúks- ins, þá fannst hún hér og þar sem fast berg utan í honum, einkum niður eftir hliðinni að vestan. Bergmyndun þessi er að vissu leyti lagskipt, en þó á þann einkennilega hátt, að það er eins og ávalir hleifar af seigfljótandi efni hefðu sigið niður hliðar hnjúksins, 2) Samkvæmt síðari rannsóknum steinafræðinga á þessu glerkennda og ófullkrystallaða efni, er einkennir móbergið, telja þeir það vera til staðar í berginu á nokkuð mismunandi stigi. Frumgerð þess hefir á erlendu máli fengið nafnið SicLeromelan, er með aldrinum og einkum veðrun tapar nokkru af gljáa sínum og börku, og nefnist þá Palagonite. Á íslenzku er mér ekki kunnugt um neitt nafn á þessu bergefni og vil ég nefna það mógler, og nota ég það þá sem sameiginlegt heiti fyrir bæði stigin, enda enn ekki dreginn neinn skarpur skilsmunur milli þeirra. Orðið mógler bendir að nokkru til nafns bergsins, gerð efnisins sjálfs og litar þess, sem oftast er móleitur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.