Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 105 útvegur og alþjóða náttúruvísindi, tekið jafn Tiröðum framförum, eins og á þessari öld. Átökin til framfara hafa verið svo almenn, að dagsverk einstaklingsins hefir að mestu kafnað í straumnum, ekki sízt þegar einstaklingarnir hafa kosið að vinna í kyrþey og haft óbeit á umbrotum. Yfir slíka menn hefir tíminn liðið hljótt og viðurkenningar samtíðarinnar látið bíða eftir sér. Bjarni Sæmundsson vann starf sitt í kyrrþey, lét eins lítið á sér bera og unnt var. En verk hans töluðu með slíkri röddu, að ekki varð hjá- því komizt að hann fengi nokkra viðurkenningu fyrir störf sín, og hún kom. íslenzka ríkið sæmdi hann heiðursmerki og danska ríkið einnig, Náttúrufræðifélagið gerði hann að heið- ursfélaga og Dansk Naturhistoristisk Forening kaus hann sem bréfafélaga. En mesta viðurkenningin, og sú, sem fáum hlotn- ast, var sú, að Hafnarháskóli kjöri hann sem heiðursdoktor í heimspeki á 450 ára afmæli sínu árið 1929. Bjarni Sæmundsson var reglumaður svo að til mikillar fyrirmyndar var. Hann var fastur í skapi og trygglyndur, eins og alúð hans á æskustöðvum og æskuvinum bar með sér, hann kaus að eiga fáa vini en velja þá vel. Okkur náttúrufræðingum, bæði íslenzkum og erlendum, sem áttum því láni að fagna að þekkja dr. Bjarna og vinna með honum, er mikil sorg í burtför hans. Við minnumst með hlýjum huga margra ánægjulegra og lærdómsríkra samverustunda með Ijúfmenninu og vísindamanninum Bjarna Sæmundssyni, bæði á sjó og landi. En löngu eftir að okkar bein eru fúnuð mun minning hans lifa í því dagsverki, sem eftir hann liggur. Hún mun lifa í náttúrufræðikennslunni í íslenzkum skólum, meðal íslenzkra sjómanna, í Náttúrugripasafninu í Reykjavík, í hinum mjög mörgu ritum hans á tungu þjóðarinnar, og á Evrópuhöfunum, þar sem fáni fiskirannsóknanna er dreginn að hún.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.