Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 14

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 14
106 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN SKRÁ YFIR BÆKUR OG RIT DR. PHIL. BJARNA SÆMUNDSSONAR I. Kennslubækur. 1. Ágrip af náttúrusögu fyrir barnaskóla. Þessi bók kom fyrst út 1896 og eru nú komnar. af henni 8 útgáfur samtals. 2. Kennslubók í dýrafræði handa gagnfræðaskólum. Hefir kom- ið út þrisvar sinnum- 2a ,,Maðurinn“ er sérprentun úr Dýrafræðinni og hefir tvisvar verið gefin út. 3. Kennslubók í landafræði handa gagnfræðaskólum. Hefir kom- ið út fjórum sinnum. 3a ,,ísland“ er sérprentun úr Landafræðinni og hefir tvisvar komið út. 4. Sjór og loft. Rvk. 1919. II. Aðrar bækur á íslenzku. 1. íslenzk dýr, I. Fiskarnir. Rvk. 1926. 2. íslenzk dýr II. Spendýrin- Rvk. 1932. 3. íslenzk dýr III. Fuglarnir. Rvk. 1936. III. Ritgerðir í íslenzkum tímaritum. a. í Andvara. 1. Fáein orð um fiskveiðar vorar. 20. árg. 1895, bls. 138 —162. 2. Fiskveiðar útlendinga hér við land. 21. árg. 1896, bls. 122—147. 3. Skýrsla 1896. Ferð um Suðvesturland, —Silungsveiðar, — Laxveiðar, — Fiskveiðar í sjó, — Síldveiðar. 22. árg. 1897, bls. 96—172. 4. Skýrsla 1897. Ferð um Borgarfjörö og Snæfellsnes, — Laxveiðar, — Silungsveiðar, — Selveiðar, — Fiskveiðar í sjó, — Lendingar o. fl. 23. árg. 1898 bls. 180—247. 5. Skýrsla 1898. Ferð um Múlasýslur, — Lax- og silungs- veiðar, — Selveiðar, — Fiskveiðar í sjó, — Síld og síld- veiðar, — Ýmislegt. 24. árg. 1899, bls. 51—120. 6. Skýrsla 1899. Ferð til Vestmannaeyja, — Ferð með botn-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.