Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 14

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 14
106 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN SKRÁ YFIR BÆKUR OG RIT DR. PHIL. BJARNA SÆMUNDSSONAR I. Kennslubækur. 1. Ágrip af náttúrusögu fyrir barnaskóla. Þessi bók kom fyrst út 1896 og eru nú komnar. af henni 8 útgáfur samtals. 2. Kennslubók í dýrafræði handa gagnfræðaskólum. Hefir kom- ið út þrisvar sinnum- 2a ,,Maðurinn“ er sérprentun úr Dýrafræðinni og hefir tvisvar verið gefin út. 3. Kennslubók í landafræði handa gagnfræðaskólum. Hefir kom- ið út fjórum sinnum. 3a ,,ísland“ er sérprentun úr Landafræðinni og hefir tvisvar komið út. 4. Sjór og loft. Rvk. 1919. II. Aðrar bækur á íslenzku. 1. íslenzk dýr, I. Fiskarnir. Rvk. 1926. 2. íslenzk dýr II. Spendýrin- Rvk. 1932. 3. íslenzk dýr III. Fuglarnir. Rvk. 1936. III. Ritgerðir í íslenzkum tímaritum. a. í Andvara. 1. Fáein orð um fiskveiðar vorar. 20. árg. 1895, bls. 138 —162. 2. Fiskveiðar útlendinga hér við land. 21. árg. 1896, bls. 122—147. 3. Skýrsla 1896. Ferð um Suðvesturland, —Silungsveiðar, — Laxveiðar, — Fiskveiðar í sjó, — Síldveiðar. 22. árg. 1897, bls. 96—172. 4. Skýrsla 1897. Ferð um Borgarfjörö og Snæfellsnes, — Laxveiðar, — Silungsveiðar, — Selveiðar, — Fiskveiðar í sjó, — Lendingar o. fl. 23. árg. 1898 bls. 180—247. 5. Skýrsla 1898. Ferð um Múlasýslur, — Lax- og silungs- veiðar, — Selveiðar, — Fiskveiðar í sjó, — Síld og síld- veiðar, — Ýmislegt. 24. árg. 1899, bls. 51—120. 6. Skýrsla 1899. Ferð til Vestmannaeyja, — Ferð með botn-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.