Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 26

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 26
118 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN GUÐMUNDUR KJARTANSSON: UM ALDUR TERTÍERU BASALTSPÍLDN- ANNA í NORÐANVERÐU ATLANTSHAFI i í norðanverðu Atlantshafi og á ströndum þess eru a. m. k. 4 eða 5 basaltsvæði, sem líkjast svo hvert öðru að ýmsu leyti, að ætla verður, að um eins konar skyldleika sé að ræða, eða, með öðrum orðum, að þau séu hlutar einnar petrógrafískrar próvinsu. Þessi próvinsa hefur verið nefnd ýmsum nöfnum, t. d. basalt- svæði Norður-Atlantshafs, Túle-regíónin, brezk-íslenzka próvins- an o. fl. En menn eru ekki ennþá á eitt sáttir um það, hve mörg þessara blágrýtishéraða beri að telja til sömu próvinsu. Um það verður þó varla deilt, að basalthéruðin nyrzt á Bretlandi, í Fær- eyjum, á íslandi og á Austur-Grænlandi myndi eina heild, þau eru svo nátengd, bæði landfræðilega — af grunnsævishryggn- um, sem liggur frá Bretlandseyjum til Grænlands — og berg- fræðilega — að efni og myndun. Öðru máli er að gegna um hin basalthéruðin, sem sumir vilja telja til sömu fjölskyldu, en þau eru: Vestur-Grænlandssvæðið, basalt og dólerít á Svalbarða*) og jafnvel dólerítið í Skáney í Suður-Svíþjóð. í fyrra hluta þessa greinarkorns skal ég nú gera mjög stutta grein fyrir afstöðu þessara þriggja síðastnefndu basalthéraða til brezk-íslenzku próvinsunnar. Hér fer á eftir yfirlit yfir þau jarðsögutímabil, er hér koma við sögu: Kvarter *) Norðmenn hafa nú löggilt nafnið Svalbarði (Svalbard) á eyjaklasa þeim, er liggur alllangt úti í íshafi norður af Hálogalandi. Áður voru eyjarnar oft kallaðar einu nafni Spitsbergen, en svo heitir nú aðeins vestasta og stærsta eyin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.