Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 35

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 127 enda telur hann þær jafngamlar. Nú hefur það verið sannað, eins og fyrr var getið, að skozka basaltflóran sé eósen. Eru því allar líkur til þess, að íslenzka surtarbrandsflóran sé líka eósen, en ekkert mælir á móti. Eins og nú er komið vitneskju um basaltið í grannlöndum okkar, liggur beinast við og eðlilegast að ætla, að elztu basalt- myndanir íslands — ef til vill allt tertíera basaltið — sé eósent að aldri. Aðgengileg rit um þau efni, sem dregin eru saman í undan- farandi greinarkorn, eru m. a. þessi: 1. Backlund, H. G. und Malmqvist, D.: Zur Geologie und Petro- graphie der nordostgrönlándischen Basaltformation. Meddelelser om Grönland Bd. 87. Nr- 5 og Bd. 95. Nr. 3. 2. Bailey, W., Anderson, Lee and Bosworth: Tertiary and Post- Tertiary Geology of Mull etc. Memoir of the Geological Survey of Scotland. 1924. 3. Böggild, O. B.: Grönland. Handbuch der regionalen Geo- logie, 1917. 4. Böggild, O. B.: Den vulkanske Aske i Moleret. Danmarks geologiske Undersögelse. 2. Række Nr- 33. Köbenhavn 1918. 5. Cole, G. A. J.: Ireland — Tertiary. Handb. d. reg. Geologie 3. Bd. 1. 1917. 6. Frebold, Hans: Geologie von Spitzbergen, der Báreninsel, des König-Karl- und Frantz-Joseph-Landes. Geologie der Erde. Berlin 1935. 7. Gardner, J- S.: On the Leaf Beds and Gravels of Ardtun, Carsaig, etc. in Mull. Quarterly Journal of the Geological Society. Vol. 43. London 1887. 8. Geikie, Sir Archibald: The Ancient Volcanoes of Great Britain. Vol. 2. London 1897. 9. Harker, A.: Ingeous Rocks. Handbuch d. reg. Geologie. 3. Bd. 1. 1917. 10- Heer, Oswald: Flora fossilis arctica. Zúrich 1868. 11. Holmes, A. and Harwood: The Basaltic Rocks of the Arc- iic Region. Mineralogical Magazine. Vol. 17. 1918. 12. Koch, Lauge: Stratigraphy of Northwest Greenland. Med- delelser fra Dansk geologisk Forening. Bd. 5. Nr. 17. Kbh. 1920. 13. Krueger, H. K. E.: Zur Geologie von Westgrönland, be-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.