Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 41

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 41
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 133 hunangsflugan verið rannsökuð í þessu efni. En hún skynjar ekki rauðan lit. Talið er að dagfiðrildin séu þau einu skordýr af þeim, sem hingað til hafa verið rannsökuð, er skynja rautt. Það er ekki ennþá fyllilega rannsakað um húsfluguna, að hve miklu leyti hún skynjar liti. Aftur á móti er talið, að litla hús- flugan, sem hér á landi virðist vera algeng, skynji liti. Þær rannsóknir, sem fram hafa farið á húsflugunni í þessu efni, benda til, að hún laðist að ákveðnum litum, ef hún hefur úr nokkrum að velja — eða ef til vill réttara sagt — fælist suma liti. Það hefur sérstaklega vakið athygli, að húsflugan sneiðir mjög hjá bláa litnum. Þetta hafa menn notfært sér þannig, að mála veggþ í mjólkurbúum og brauðbúðum bláa og setja bláar rúður í glugga í peningshúsum. Ósamsettu augun ofan á höfðinu eru byggð á annan hátt en samsettu augun. En það er ekki fyllilega augljóst til hvers ósam- settu augun eru. Þau kváðu vera ljósnæmari en hin samsettu. Einnig er talið, að þau séu að einhverju leyti jafnvægistæki svipað og kólfarnir. Á meðan flugan sat á sykurmolanum og teygaði sætan vökvann, höfum við notað tímann til þess að virða hana fyrir okkur. En nú skulum við athuga betur mataræði hennar. Því það skiptir miklu máli í sambandi við það, hvað hættulegur smitberi hún er. Mörg skordýr neyta engrar fæðu eða mjög lítillar á fullorð- insaldri, en hafa þá einhverja forðanæringu frá lirfuskeiðinu og eru kynþroska þegar í byrjun fullorðinsaldurs, svo æxlun getur strax farið fram, og varp skömmu á eftir, og æfi dýrsins er að því búnu lokið. Önnur eru þau skordýr, sem ekki verða kynþroska strax eftir að þau hafa náð fullorðins aldri, heldur verða þau að lifa og nærast í nokkurn tíma, unz þau geta farið að verpa. Þannig er það um húsfluguna, hún verður að afla sér fæðu um hríð, áður en hún getur farið að auka kyn sitt. Ef lífsskilyrðin eru hagstæð, verpir flugan nokkrum sinnum og verður því sífellt að neyta fæðu. Þegar flugan hefur etið sig metta, dregur hún sig í hlé, hreinsar og snyrtir höfuð sitt og rana með framfótunum. Oft ælir hún þá fæðu, er lítur út sem ljósir blettir, þegar þeir eru orðnir þurrir á gluggarúðum og annars staðar þar sem flugan er. Og kannast flestir við hina svonefndu flugubletti, sem stundum eru dökkir og er það saur flugunnar. Húsflugan etur flest, sem hún er fær um að sjúga upp með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.