Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 44
136 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN svonefnda ennisblaðra. Það er húðin á efri hluta höfuðsins, sem getur þanist út, sem stafar af auknum blóðsstraum til höfuðs- ins vegna þess að afturbolurinn dregst saman. Um stund er flugan föl og veikbyggð, en styrkist smám sam- an, þar til hún getur breitt úr vængjunum til flugs. Það hafa allir veitt því eftirtekt, hvað flugunum er létt um að fljúga. Og það er ekki nema eðlilegt þó menn spyrji: Hvað geta flugurnar flogið langt? Og það er ekki aðeins að það sé fróðlegt að vita það. Það er líka nauðsynlegt í baráttunni á móti flugunum, í sambandi við útbreiðslu næmra sjúkdóma, sem þær bera með sér. Og það er ekki aðeins nauðsynlegt að vita, hve langt þær geta flogið, heldur einnig, hvað langt þær fljúga venjulega. Tilraunir hafa verið gerðar. Mikið af húsflugum hefir verið merkt og þeim síðan sleppt á ákveðnum stað. Þær hafa síðan verið veiddar í ýmsum áttum, sumar allt að 20 km frá burtfarar- staðnum, enxaðrar nær. Flugurnar eru fljótar í ferðum. Eftir einn dag náðist fluga 10 km frá burtfararstaðnum. Hvers vegna fljúga flugurnar í burtu? Aðalástæðan virðist vera sú, að þær séu að leita sér að fæðu eða heppilegum stað til að verpa á. Einnig er álitið að þær hafi tilhneigingu til að fara í langar ferðir. Þó telja menn líklegt, að mest af þeim flugnastofni, sem klekst út á einum bóndabæ, sem stendur afskektur, haldi sér þar að mestu leyti, þannig, að bónda- bærinn framleiði sjálfur sínar eigin flugur. Það er alkunnugt hvað flugur unna hlýjunni. Allir hafa vafa- lauts veitt því eftirtekt á sólríkum sumardögum, hvernig flug- urnar velja þá staði til þess að setjast á, sem skjóls og sólar nýtur bezt. Þá er oft skemmtilegt að sjá flugurnar dansa kring- um Ijósið og uppi undir loftinu, þar sem hlýindin eru mest. Það er alveg sérstakt hitastig, sem á bezt við húsfluguna, eða nærri því líkamshiti mannsins. Að vetrinum verður húsflugunnar lítið vart. En þegar kemur fram á vor, og dagarnir fara að verða hlýir, fara þær smátt og smátt að sýna sig meir og meir. Þær koma þá inn í híbýli okkar, því fleiri, sem lengra líður á sumarið. En hvaðan koma þær? Koma þær frá sorphaugum og áburðarhaugum eða öðrum stöðum, þar sem þær hafa klakizt út? Ef til vill að einhverju leyti. En þó einkum frá peningshúsum eða öðrum útihúsum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.