Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 57

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 57
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 149 verk er að ræða. Ég tel því augljóst, að meitlun landsins út úr hinni fornu hásléttu hafi byrjað löngu fyrir kvartertímann. En einnig frá öðru sjónarmiði fæst sama niðurstaða, en það er þegar athugaðar eru ísaldarmyndanirnar, eins og drepið er á í fyrri grein minni. Hærri fjöll hafa alltaf staðið upp úr ís- breiðunni, sérstaklega á útjöðrum landsins, sem sýnir, að dal- irnir voru til er ísinn kom, enda er ég sannfærður um, að með tímanum muni leifar ísaldarinnar finnast í dölunum og saga hennar þar rakin. Skal ég í því sambandi geta þess, að í sumar er leið fann ég hjá Húsavík greinilegar ísrákir eftir 7 jökulskeið, og sennilega má hér benda á 9—10 jökulskeið. Er jökullinn skreið fram á fyrsta skeiðinu gekk hann yfir öskuharðan botn- leir og slípaði yfirborð hans. Jökullinn gekk til baka og mynd- aðist þá nýtt lag af botnleir ofan á því fyrra og náði einnig að verða öskuhart áður en næsti jökull kom og slípaði það, og þannig koll af kolli. Sennilega hefir því liðið langur tími á milli jökulskeiðanna og að þeim meðtöldum liggur í þessum botnleir saga óralangs tíma. Hve stór hluti kvartera tímabilsins það er, er þó enn óráðin gáta. En þessar jökulmenjar eru eigi að síður yngri en aðaldrættir landslagsins á Tjörnesi. Trausti Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.