Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 59

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 151 1. mynd. Sprotagerð hjá störum með renglum. A. Tjarnastör (C. rostrata). Út frá blómguðum sprota vex sprotinn I—I og myndar blaðhvirfingu. Frá I liggur jarðrenglan II—II. Þar sem hún beygir upp á við vex út úr henni sprotinn III. Frá I vaxa einnig tveir grennri sprotar upp á við II 1. Ræturnar vaxa nærri lárétt. B. Tvíbýl- isstör (C. dioica). I. Blómgaður sproti. II. Næsta sprotakynslóð, sem ennþá myndar aðeins blaðhvirfingu, en blómgast árið eftir. III = þriðja kynslóð sprotanna. 1. Þessar starir hafa húðtotur báðum megin á blöðunum. Blátoppastör (C. canescens). Tjarnastör (C. rostrata)? Línstör (C. brunnescens). Efjustör (C. subspatacea). Heigulstör (C. glareosa)! Marstör (C. salina var. kattega- tensis). Skriðstör (C. norvegica). Rauðstör (C. rufina). ■ 'I 2. Húðtotur aðeins á neðra borði blaðanna. Rjúpustör (C. lagopina). Hengistör (C. rariflora). Sótstör (C. atrata). Gulstör (C. Lyngbyei). Grástör (C. glauea). Stinnastör (C. rigida). Belgjastör (C. panicea). Hvítstör (C. bicolor). Flóastör (C. limosa).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue: 3.-4. Tölublað (1940)
https://timarit.is/issue/290661

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

3.-4. Tölublað (1940)

Actions: