Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 62

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 62
154 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN og fremur stinn með þéttum, oddhvössum tönnum í röndunum. Blaðslíðrin mjó. Vex í þéttum toppum. (Purpuralitum — rauð- brúnum). Dvergstör (C. pedata). HH. Blöðin venjulega 2—3 mm á breidd, flöt og alllöng. í röndum blaðanna skiptast á odd- hvassar og snubbóttar tennur. Blaðslíðrin ekki sérlega mjó. Vex í lausum toppum. Fjallastör (C. alpina). FF. Blaðslíðrin ekki með purpuralit. I. Blöðin gulgræn, án húðtota. J. Blöðin 1—2mm breið, dálítið rennulaga, 'oftast stutt (3—10 cm). Blaðslíðrin fremur mjó. Gullstör (C. Oederi). JJ. Blöðin oftast 3—5 mm á breidd, flöt. Gild blaðslíður. Trjónustör (C. flava). II. Blöðin ekki gulgræn, oft með húðtotum. K. Blöðin skammydd, flöt og stutt (3—8 cm á lengd og 1—2 mm á breidd), húðtotulaus. Snubbóttar tennur í blaðröndunum. Vex í þéttum toppum. Blaðslíður gráleit eða mó- leit. Visna fljótt. Hárleggjastör (C. capillaris). KK. Blöðin venjulega langydd, rennulaga og all- löng. L. Blöðin venjulega 2—4 mm á breidd. Engar húðtotur (eða aðeins ógreinilegar. Sjá C. diandra). M. Vaxa í þéttum toppum. Blaðslíðrin oft rifin í trefjar, gráleit eða móleit. Blöðin löng. Varafrumurnar í hæð við húðina umhverfis (sjaldgæf). Gaddastör (C. Pairaei). MM. Lausþýfðar. Blaðslíður grá eða mó- brún. Ekki rifin í trefjar. N. Blöðin 2—3 mm breið, venjulega löng. Varaopin nokkuð niðurgrafin og að nokkru þakin af ógreinileg- um húðtotum. Móbrún blaðslíður. Stöngull sívalur neðantil. Vex í raka. Toppstör (C. diandra).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.