Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 71

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 71
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 163 PÓRODDUR GUÐMUNDSSON: SJALDGÆFAR JURTIR FUNDNAR Á AUSTURLANDI Það er kunnugt, bæði grasafræðingum og ýmsum öðrum, að gróðri er nokkuð misjafnt háttað eftir landshlutum og héruðum. Hver landsfjórðungur og jafnvel sumar sýslur hafa sínar ein- kennisplötnur, fleiri eða færri. Til dæmis hafa jurtir eins og garðabrúða (Valeriana officinalis) og stúfa (Succisa pratensis) aðeins fundizt á Suðurlandi, og er a. m. k. stúfa algeng þar. Maríulykill (Primula stricta) er algengur við Eyjafjörð, en ófund- inn annars staðar. Ýmsar burknategundir, svo sem fjöllaufung- ur (Athyrium filix femina), stóriburkni (Dryopteris filix mas) o. fl. virðast útbreiddastar á vestanverðu landinu og við Mývatn. Þó á ef til vill ekkert landssvæði jafnmargar einkennisplöntur og Austfirðir. Nægir því til sönnunar að nefna maríuvött (Al- chemilla faeroensis), sjöstjörnu (Trientalis europæa) og súrsmæru (Oxalis acetosella). En margar fleiri mætti nefna. Á hinn bóginn hefir svo verið talið hingað til, að austan lands yxu ekki nokkr- ar tegundir, sem algengar eru í sumum öðrum landshlutum. Undanfarin sumur hefi ég nokkuð athugað gróður í sumum sveitum hér eystra, þó að engar ákveðnar niðurstöður hafi enn- þá af þeim athugunum fengizt — og verði ekki birtur neinn árangur að svo stöddu. Hér skal aðeins getið nokkurra plantna, sem ég fann s.l. sumar og áður hafa ekki fundizt á Austurlandi eða eru þar og annars staðar hérlendis mjög sjaldgæfar. í Eiðavatni vex, auk annars, allmikið af tveimur hávöxnum nykrutegundum. Önnur þeirra er hjartanykra (Potamogeton per- foliatus), sem er fremur fátíð. Hin er þó miklu sjaldgæfari og er ekki nefnd í II. útg. af Flóru íslands. Hefir hún hlotið nafnið langnykra (P. praelongus) og er ófundin áður austan lands nema á einum stað — Egilsstöðum. Dagana 14.—17. ágúst s.l. athugaði ég sérstaklega gróður í Loðmundarfirði. Hann er þar mjög þroskamikill og fjölbreyttur. En athuganir mínar voru ekki svo nákvæmar, að ég geti að svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.