Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 72

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 72
164 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN stöddu birt heildarárangur þeirra. Ég get hér þess merkasta og athyglisverðasta. Einn hinn fegursti burkni íslenzkur er þúsundblaðarós (A. al- pestre). Hana fann ég í Hraundal upp af Loðmundarfirði. Sú jurt hefir ekki fundizt áður austan lands. Norðan fjarðarins vex allmikið af bláklukkulyngi (Bryanthus cocruleus). Samkv. II. útg. Flóru hefir það ekki fundizt fyrr annars staðar en í fjöllunum báðum megin Eyjafjarðar. Ferlaufasmári (Paris quadrifolia) hefir ekki verið fundinn á Austurlandi til þessa. Hann sá ég, en aðeins á einum stað, í firð- inum; vex í skóglendi í nánd við bæinn Úlfsstaði. Annars vex sú jurt einkum í hraungjótum. Ein hin sjaldgæfasta burknategund hér á landi mun vera skollakambur (Blechnum spicant). í II. útg. af Flóru er hann talinn að vaxa aðeins á fimm stöðum á landinu, svo að vitað sé: tveim st. á N., einum á NV. og einum á SV.*) Þessa plöntu fann ég þ. 14. ág. í lækjagrófum bæði norðan Loðmundarfjarðar og upp af Húsavík eystra. Burkni þessi var á báðum stöðum stór- vaxinn, allt að 40 cm á hæð. Hann er sígrænn og fagur. Loks nefni ég þann fund, sem ef til vill mun þykja merki- legastur. Er ,það jurt, sem á vísindamáli heitir Ajuga pyrami- dalis, en hefir ekki fundizt á íslandi fyrr en s.l. sumar. Ingólfur Davíðsson magister fann hana fyrstur manna hér á landi, nokkr- um dögum á undan mér, í Njarðvík. Hann hefir stungið upp á því, að jurtin væri nefnd lyngbúi, af því að hún vex innan um lyng, þar sem hann fann hana. í Loðmundarfirði sá ég plöntu þessa á tveim stöðum í graslautum. Hún er auðkennileg og vekur fljótt á sér athygli vegna blaðfjölda og pýramídalögunar sinnar. Hún er sterkleg og grófgerð. Hér hefir bætzt við nýr borgari í ríki íslenzkrar flóru og hóp austfirzkra einkennisplantna. Ajuga pyramidalis fannst nálega samtímis á tveimur stöðum austan lands. Má því líklegt telja, að hún vaxi víðar í Fjörðum. ) Sjá Náttúruír. II. árg. bls. 121. Á. F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.