Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 74

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 74
166 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN saman í toppi plöntunnar, eykst vöxturinn þar, en hliðargrein- arnar vaxa hægar. En um leið og toppurinn er tekinn af, eykst magn vaxtarefnanna í efstu greininni, sem þá verður sjálfkrafa að toppi. Samspil eða „vit“ jurtarinnar er þar bein afleiðing af straumi vaxtarefna hennar. Síðustu árin hafa komið út svo margar bækur og ritgerðir á ýmsum málum um vaxtarefni jurtanna, að erfitt er að fylgjast með því öllu til hlítar. Á íslenzku hefur þó aldrei verið skrifað neitt um þessi efni fyrr, svo að það, sem hér er sagt, fyllir, þótt það sé bæði lítið og ófullkomið, dálítið upp í það skarð, sem er í þekkingarmúr manna á íslandi á þessu sviði, unz hægt verður að kynna fólki þetta svið grasafræðinnar nánar í bókarformi. Allir hafa tekið eftir því, að inni- blóm í gluggum vaxa og beygja sig í átt- ina til ljóssins, þeg- ar þau fá á sig sterka sól öðrum megin. Þessi hreyfing kall- s.ist ljóssækni (posi- tiv fototropism). — Hinn frægi Darvin, sem leiddi þróunar- kenninguna fram til sigurs á síðari hluta aldarinnar, sem leið, tók eftir þessu og ákvað að gera til- raun til að leiða í ljós, hvar „tilfinn- ing“ eða „auga“ plöntunnar væri. Hann sáði því hafra- kjörnum inni og lét fyrsta blaðið, sem kallast líka kímslíður, fá ljós frá ýmsum hliðum. Með því að láta ýmsa hluta slíðursins vera í myrkri, en ljósið aðeins skína á lítinn hluta þess, sannaði tilraun Darwin’s, að ljósnæmi plöntunnar var aðeins í toppnum, en áhrif sólarljóssins leiddust sían niður til neðsta hluta hins vaxandi grass, og þar beygði plantan sig. Svo leið nær hálf öld. Árið 1910 hóf prófessor Boysen-Jensen í Kaupmannahöfn, einhver frægasti lífeðlisfræðingur jurta nú á 2. mynd. Tilraun Wents. Neðst á myndinni (frá vinstri til hægri) sést, hvernig toppur- inn er skorinn af hafraslíðrinu og agar-ten- ingurinn með vaxtarefnunum settur öðrum megin. Blaðið beygir sig þá í áttina frá vaxt- arefninu. Efst á myndinni vinstra megin er plata úr agar-lími með afskornum toppum. Hægra megin er platan sýnd toppalaus.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.