Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 76

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 76
168 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN efnið, sem hafði sömu áhrif, í þvagi manna. Það efni var B- indolylediksýran, og vegna þess, hve ólíkt hún og auxínin eru gerð, var hún nefnd heteróauxin. Þessi sýra er einföld að allri gerð, svo að frekar auðvelt er að búa hana til, og sökum þessa hefir hún ver- ið notuð gífurlega mikið við til- raunir síðustu ára með vaxtarefni jurtanna. Auk þess hafa ýmsar aðrar lífrænar sýrur svipuð áhrif og hún. Þegar ákveða skal, hvort vaxt- arefni séu í einhverju efni, er það oftast gert á þann hátt, að það er soðið inn í lag af agarlími. Síðan er teningur af þessari blöndu sett- ur öðrum megin á afskorna unga hafraplöntu, sem vaxið hefir í myrkri eða við rautt ljós. Ef 4. mynd. Túlípani. Á annan stöng plantan beygir sig, er efnið vaxt- uhnn hefir verið taorið vaxtar arefni. „Hvaða áhrif hefir þá þetta efni, ef nánar er að gætt?“ spyrja menn. Allar jurtir vaxa aðeins í toppinn og í belti rétt neðan við hann. Þegar ljósið kemur ekki frá neinni ákveðinni stefnu, vex jurtin beint upp og eðlilega, af því að jafn mikið er af vaxtar- efnum í öllum hliðum stöngulsins. En ef ljósið kemur frá einni hlið, flytjast vaxtarefnin frá henni og yfir í hina hlið topps- ins, en leiðast síðan niður eftir stönglinum. Þegar þau koma til þess svæðis, sem vaxið getur, teygja allar frumurnar sig vegna hins aukna vaxtarefnismagns á þeirri hlið, er frá ljósinu snýr. Afleiðingin verður sú, að plantan beygir sig til ljóssins. Með því að sprauta eða pensla ungar plöntur, t. d. af dúnurt (Epilobium), með vatni með vaxtarefni, er hægt að auka vöxt þeirra að mun. Og ef áburður, t. d. indolylediksýra, blönduð í ullarfeiti, er borin á plöntuhluta, sem er að vaxa, fæst greinileg beygja rétt ofan við áburðarstaðinn. Þetta fæst auðveldast á tómatpiöntum, begóníu eða túlípönum. Vísindin, sem fást við rannsóknir á vaxtarefnum jurtanna, efni á tveimur stöðum og á báð- um stöðunum hefir hann beygt sig eins og sýnt er á myndinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.