Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 10

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 10
118 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lagi og jarðlagi, ef þau eiga að geta þróazt og aukið kyn sitt, líffærin skapast, breytast og þróast af baráttunni við harðneskju hinnar dauðu náttúru; það hverfur, sem ónýtt er eða veikburða, en hið sterkara og hentugra þróast og dafnar. Mannlífið fylgir hinum sömu lögum og því er þjóðunum áríðandi að fá glögga hugmynd um náttúruskil- yrðin, sem líf þeirra er bundið. Þó nú þroskun þjóðfélaganna geti haft nokkum framgang svo sem meðvitundarlaust og af þvingun um- heimsins, þá kemst þó ekki fullt skrið á framfarimar fyrr en ein- staklingarnir bera glöggt skyn á náttúruöfl þau, sem þeir eiga við að stríða, og em vaknaðir til meðvitundar um stöðu sína gagnvart um- heiminum. Á hinni 20. öld eru miklar líkur til þess, að þekkingin á náttúru Islands aukizt að miklum mun. Islendingar em nú teknir að rakna við og farnir að hneigjast meir að náttúruvísindum en áður; þeir hafa þegar á seinasta fjórðungi 19. aldar sjálfir að mun aukið vísindalega þekkingu um landafræði og náttúrufræði Islands; það er engin ástæða til að halda, að áhugi þessi dofni, miklu fremur má vænta þess, að hann aukist með vaxandi menningu þjóðarinnar, því þá hljóta menn að sjá, hve mikla þýðingu það hefir að þekkja landið sitt og að rann- saka þá náttúru, sem þeir lifa í og daglega þurfa að glíma við. Vís- indaleg þekking á náttúrunni er ein af helztu máttarstoðum framfar- anna hjá öðrum þjóðum og mun líka verða það hjá Islendingum. Ef atvinnuvegum á að fara fram, verður að rannsaka náttúruna og spyrja hana til ráða. En náttúruskoðunin hefur líka æðra mið, hún víkkar sjóndeildarhringinn og kennir oss að elska náttúruna og landið, sem vér búiun í, skerpir skilninginn og opnar ókunna heima. Alltof margir ganga sjónlausir og sofandi gegnum undraríki náttúrunnar og heyra hvorki né sjá allan þann dýrðarljóma, sem vér daglega höfum fyrir augum. Með vaxandi menningu opnast skilningarvitin og vér gleðjumst yfir fegurð tilverunnar, sem vér áður ekki kunnum að meta, hugurinn hverfur í hæðirnar og leitar sannleikans, en það er hið æðsta takmark mannlegs anda“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.