Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 25
Trausti Einarsson: ÞYngdarmœlingar á Islandi* INNGANGUR Eins og nafnið bendir til, beinast þyngdarmælingar að því að mæla þyngdaraflið eða aðdráttarafl jarðar. Einkum er um það að ræða, að mæla hvernig þyngdaraflið breytist frá einum stað til annars. Slíkar mælingar geta gefið merkilegar upplýsingar um hin dýpri jarð- lög og ýmislegt, er varðar ástand jarðskorpunnar, þegar mælt hefur verið á nógu mörgum stöðum og kort gert yfir breytingar þyngdar- innar. Að hlutir hafa þyngd og leita niður til jarðar byggist, eins og kunnugt er, á hinu almenna aðdráttarafli milli hlutanna. Samkvæmt því lögmáli verkar aðdráttur milli hverra tveggja hluta. Þegar um tvo hluti er að ræða, sem eru agnarsmáir, miðað við fjarlægðina milli þeirra, hljóðar lögmálið þannig, að krafturinn sé í beinu hlutfalli við „efnismagn“ hvors hlutar, en í öfugu hlutfalli við annað veldi fjar- lægðarinnar milli hlutanna. Sé nú um að ræða tvo hluti, sem ekki eru smáir miðað við fjar- lægðina á milli þeirra, er hægt að finna kraftinn þannig: Við hugs- um okkur hlutinn samsettan úr mörgum smáum ögnum og reikn- um áhrif hverrar agnar í öðrum hlutnum á hverja ögn í hinum og leggjum áhrifin saman. T. d. gæti annar hluturinn verið kúla úr jafnþéttu efni, og hinn væri lítil ögn á yfirborði kúlunnar. Þetta gæti táknað tog jarðar í hlut á yfirborðinu. Þetta var strembið dæmi á tímum Newtons, en er nú auðleyst. tJtkoman er sú að kúlan verkar eins og allt efnismagn hennar væri samankomið í miðpunkti. Þetta er raunar ekki fullkomin mynd af jörðinni. Hún er ekki kúla, heldur nokkuð flöt til pólanna vegna snúningsins. Jörðin er heldur ekki jafnþétt í sér, heldur vex eðlisþunginn frá yfirborði og inn til miðju. En gera má ráð fyrir, að jörðin sé í öllu verulegu byggð upp * Grein þessi er í aðalatriðum útdráttur úr ritgerð minni A Survey of Gravity in Iceland. Rit Vís. Isl. XXX, 1954.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.