Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 46
152 NÁTTORUFRÆÐINGURINN öskulaga. Verður það verkefni ekki rakið hér, rúmsins vegna, en þess vildi ég þó geta, að ég tel norðurgjána hafa gosið aðeins einu sinni. öskulagið úr þvi gosi, og þar með Eldgjárhraunið austan Kúðafljóts, er yngra en þykka vikurlagið hið næsta undir hrauninu vestan Hólms- ár við brúna, en það vikurlag mun jafngamalt hrauni þvi er á því liggur, og það hraun er, að ég held, hið sama og þekur norðurhluta Álftavers, og munu þessi hraun runnin nokkru fyrir landnámsöld, en síðar hefur hraun runnið niður um Mýrdalssand niður hjá Hrút- hálsum, og er vel til, að það hraun hafi runnið yfir einhverja byggð og sé þar að leita skýringarinnar á sögnum Landnámu um jarðeld. Með mælingum á segulstefnu hraunanna má e. t. v. fá úr þessu skorið. SUMMARY: The Geology of Icelund III. Eldgjá, by Sigurdur Tliorarinsson. The famous Eldgjé in the highland N of Mýrdalsjökull was „discovered" hy Th. Thoroddsen on July 22nd 1893, and described by him. Since then many geologists have visited Eldgjá, among them K. Sapper (in 1906) who mapped the entire gjá. During the summers 1949—51 the English volcanologist G. R. Robson studied Eldgjá and its lavaflows, but his work is not yet published. In conjunction with some photos taken in Aug. 1955 the present author de- scribes bríefly the northemmost part of Eldgjá, which is separated from its central part NE of Móraudavatnshnúkar. The description and the map Fig. 6 are based on author’s observations and aerial photos taken by Á. Bödvarsson in 1954. The length of this part of Eldgjá is 8,2 km, its. max. width ab. 600 m and its max. depth ab. 140 m. The inner slopes of the gjá consist mainly of palagonite breccias and tillite-like breccias. The topmost part of the gjá slopes forms vertical walls 10—15 m high, consisting mainly of scoriæ, lava lumps („Schweiss-schlacken") and tephratic lava, viz. lava formed by the running together of ejected molten lava lumps. This lava covers a small zone on both sides of the gjá (cf. the map). A thick layer of tephra extends towards SE and can be followed to the Sída district. The author’s opinion is that the described part of Eldgjá has erupted only once and that the eruption may be divided into three main phases: 1: a mainly explosive phase forming the tephra layer and some of the tephratic lava. 2: a very productive effusive phase forming the lava river that has flowed along the valley of N. Ófæra to Skaftá, and — joining a lava river from the central part of Eldgjá at S. Ófæra — formed the extensive lavaflows of Medalland and Landbrot. 3: a mixed phase, extruding small amount of lava and forming craters along the bottom of the gjá. The shape of the present gjá, with the spectacular garland contours of its rim (cf. Figs. 4 and 6) seems to be partly the result of explosive activity as maintained by Sapper, partly a result of corrosion by lava and slipping of rock as maintained
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.