Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 56

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 56
162 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN rákum áður en ég fyndi nokkrar (31. ágúst 1951), því að klappir eru þama yfirleitt sprungnar og veðraðar, þær sem upp úr standa. Á brún Skorradals norður af Hrossahæð fann ég loks tviátta rákir á grágrýtis- gangi, sem stefnir af Oköxl og myndar nokkra hvalbakaða klappa- hnjóta í röð eftir þeirri stefnu. Stefna eldra rákakerfisins A 10° N (af Hrúðurkörlum við Kaldadalsveg) kom mér nokkuð á óvart. fs- inn, sem það er eftir, hefur ýtzt skáhallt yfir ofanverða Borgarfjarðar- dali, lent sunnan Skarðsheiðar og sameinazt þar Hvalfjarðarjöklin- um. Yngra kerfið stefnir A 45° S (af suðurbrún Veggja) og er því sem næst samsíða dalbrúninni (4. mynd). Aldursafstaða kerfanna er augljós: Hið eldra er sterkara, með breiðum hvelfdum grópum, sem aftur eru með sterkum en nokkuð máðum rispum að endilöngu. En yfir þau liggja aftur hárfinar, en skýrar rispur hins yngra suðrænna kerfis, sterkastar þeim megin í grópunum, sem klöppinni hallar suð- ur. Þegar yngra kerfið myndaðist, hefur jökullinn verið orðinn svo þunnur, að hreyfing hans varð að fylgja landslagi. Þó hafa Skorra- dalur og Grafardalur verið enn vel barmafullir af ís. BreiSafjörSur. í Brokey í Hvammsfjarðarmynni hef ég fundið (13. maí 1950) skýrar jökulrákir, sem stefna frá austri til vesturs og sýna, að skrið- jökull fyllti eitt sinn allan Hvammsfjörð. Hjá Stykkishólmi fann ég votta fyrir rákmn með sömu stefnu, en ekki svo ljóslega, að ég teldi markandi á kort. Aftur á móti er þar mörkuð rákastefna A—V á korti Þorvalds Thoroddsens. Uppi á Helgafelli fann ég enn þetta sama kerfi í h. u. b. 65 m hæð y. s. austan við hákollinn. Þar eru rákirnar nokkuð máðar, en þó einhlítar. Á öllum þessum stöðum sýna rák- irnar jökulhreyfingu út Breiðafjörð. Aðstreymi skriðjökla sunnan að, ofan af Snæfellsnesfjallgarði, hefur ekki megnað að sveigja hana til norðlægari stefnu nema örlítið á Helgafelli. Aftur á móti stefnir annað rákakerfi, sem ég hef athugað hjá Helgafellsvatni, úr suð- austri (af norðurbrún Ulfarsfells). Það er eflaust yngra, myndað eftir að meginskriðjökullinn út Breiðafjörð var tekinn að þynnast. En við það gætti þrýstings skriðjöklanna sunnan af fjallgarðinum lengra út frá fjallsrótum. Uti í Breiðafjarðareyjum er mjög erfitt að finna jökulrákir. f ís- aldarlok og lengi síðan hafa eyjarnar allar verið á kafi í sjó og brim gnúið klappirnar. Aðeins í lægðum, þar sem sandur eða leir safnaðist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.