Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 69

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 69
NÁKUÐUNGSLÖGIN 175 sjávarmál. Hann skrifar fyrstur manna um hæstu sjávarmörk kring- um Reykjavík, í um 40 m hæð. Það var þó ekki hann sjálfur, sem kom auga á þessi sjávarmörk í öskjuhlíðinni og víðar. Það var sænski jarðfræðingurinn A. G. Nathorst, sem benti honum á þau. Keilhack hitti Nathorst í Reykjavík 1883, en Nathorst tók þá þátt í Græn- landsleiðangri A. E. Nordenskjölds og kom hér við í báðum leiðum. Þorvaldur Thoroddsen kemur að sjálfsögðu hér við sögu. Á ferðum sínum um landið athugaði hann malarhjalla, brimþrep, skeljalög og aðrar menjar sjávarstöðubreytinga, og í ritum hans er mikinn fróðleik að finna um þetta efni. Árið 1892 birti hann í Dansk Geogr. Tids- skrift ritgerð: Postglaciale marine Aflejringer, Kystterrasser og Strand- linjer i Island, og er sú ritgerð enn í tölu þeirra merkustu, sem birzt hafa um þetta efni. Hann bendir þar m. a. á, að brimklif og malar- hjallar sýni, að sjór hafi i ísaldarlokin náð 70—80 m yfir núv. sjávarmál, siðan hafi land tekið að rísa úr sjó, en aftur hafi orðið kyrrstaða, er sjór stóð 30—40 m hærra en nú, og hafi þá mynd- azt víðáttumiklir malarhjallar í dölum víða um land, einkum norðan- lands og vestan. Hann bendir og á, að Suðurlandsundirlendið sé sér- staklega vænlegt til frekari rannsókna á afstöðubreytingum láðs og lagar eftir isöld. Sá maður, sem langmestu hefur áorkað um rannsókn á sjávar- stöðubreytingum hérlendis eftir isöld er þó Guðmundur G. Bárðar- son. Hér verður, rúmsins vegna, aðeins hægt að drepa á það, sem viðkemur þessari ritgerð. I smáritgerð: Purpura lapillus L. i hævede Lag paa Nordkysten af Island, sem út kom 1906, sýndi hann fram á það, að í malarkömbum við Hrútafjörð og Húnaflóa suðvestanverðan var nokkuð af kuðungi þeim, sem þá nefndist á vísindamáli Purpura lapillus L., nú Nucella lapillus (L), og á íslenzku nákuðungur. Dró hann af þessu og öðrum skeljaleifum þá ályktun, að þegar þessir malarkambar mynduðust, hafi sjávarhiti við Norðurland verið nokkru hærri en nú, þar eð kuðungur þessi lifði ekki lengur við norður- strönd landsins. 1 síðari, stærri ritgerðum lýsti hann þessum nákuð- ungslögum nánar og sýndi fram á, að þau hefðu myndazt við landsig og að sjávarstaðan við Húnaflóa hafi verið a. m. k. 2 m lægri en nú, áður en lögin tóku að myndast, en 4—5 m hærri en nú, er sigið náði lágmarki. I fyrstu ritgerðinni varpaði G. G. B. fram þeirri tilgátu, að nákuðungskambarnir væru jafnaldra landsigi því, sem í Skandi- navíu væri kennt við samlokuna Tapes decussatus. 1 síðari ritgerðum er hann varkárari og nefnir ekkert um aldur þess sigs, en telur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.