Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 71

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 71
NÁKUÐUNGSLÖGIN 177 2. mynd. Snið gegnum nákuðungskambinn við Bæjará niður af Bæ i Hrútafirði. Section through the Nucella bar at the Bœjará river in Hrútafjördur. fram, að þessi kyrrstaða væri frá kuldaskeiðinu 9000—8000 árum f. Kr., en á þessu kuldaskeiði, er kom á eftir hlýviðrisskeiði því, sem kennt er við staðinn Alleröd í Danmörku og varaði frá um 10000—9000 f. Kr., gengu jöldar fram víða um heim og hlóðu upp miklum jökulgörðum, t. d. Salpaussalke-jökulgörðunum í Finnlandi. Frá því skeiði eru að líkindum jökulgarðar og fornir sandar milli Reykjahlíðar og Hlíðarfjalls og jökulgarðar milli Breiðumýrar og Lauga í Reykjadal. Ég leiddi einnig nokkur rök að því, að nákuðungs- kambarnir við Húnaflóa væru, eins og G. G. B. hafði fyrst gizkað á, jafngamlir Tapeslögunum í Skandinaviu, en væru þó ekki myndaðir við landsig, heldur við „eustatíska" hækkun hafsins vegna mikillar rýrnunar jökla, en skandinavískir jarðfræðingar hafa fært á það sönn- ur, að hæstu Tapesmörkin í Noregi og samsvarandi mörk í Danmörku og Svíþjóð, sem kennd er við kuðunginn Littorina littorea, eru frá hlýjasta skeiðinu síðan meginjökla leysti, um 2500 f. Kr. Er ég skrifaði áðurnefnda ritgerð, hafði ég ekki haft tækifæri til að skoða nákuðungslögin við Húnaflóa og afstöðu þeirra til öskulaga. Þetta tækifæri gafst mér sumarið 1952, er ég skrapp með Dr. Finni Guðmundssyni norður á æskustöðvar hans í Hrútafirði og athugaði hið klassíska snið G. G. B. við Bæjará niður af Bæ. Mynd 2 sýnir þverskurð af nákuðungskambinum rétt sunnan við Bæjarána, og er þverskurðurinn lauslega mældur, en sjálft jarðvegssniðið innan við 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.