Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 87

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 87
LOÐMUNDARSKRIÐUR 193 þátt í sköpun þeirra, að minnsta kosti í Bríkunum og framan í brekkunum neðan við þær. Björgin þarna í skriðunum eru að heita má öll úr sömu bergtegundinni, „sferólítísku“ liparíti. Berg þetta er hvorki smásprungið né stuðlað eins og blágrýti, en aftur á móti ekki mjög sterkt og mundi því fljótlega malast sundur og smækka við flutning með skriðjökli. Hawkes fann sams konar berg í Skúm- hetti, en að svo stöddu verður ekki sagt með fullri vissu, að fast berg, að undanteknum blágrýtisgöngunum, hafi fundizt í skriðunum. Meðan svo er statt, er varasamt að fullyrða til eða frá um uppruna Loðmundarskriðna. Þess vegna getum við ennþá tekið undir með Þorvaldi Thoroddsen og sagt: „Margt mælir með, en sumt á móti.“ SUMMARY: The boulder assemblage Lodmundarskridur is described shortly and account is given on former interpretations of its origin. The presence of rests of basaltic dykes among the boulders on the ridge between Hraundalur and Bardastada- dalur, all trending N25°E c., which is the normal trend of basaltic dykes in the area, excludes the effusive orgin of the Lodmundarskridur suggested by Thor- oddsen, and makes questionable its origin as merely a result of landslides on a glacier as forwarded by Hawkes. The possibility of a local moraine similar to some „storblocking11 moraines in Sweden is discussed. Það er einkennilegt að sjá, hve miklar bygðir hafa eyðst þvínær um alt ísland í röndum hálendisins siðan i fornöld, mjög viða eru eyðibæir og fornar rústir bæði í afskekktum afdölum og uppi á afréttum. Almenningur kennir vanalega Svarta- dauða um eyðing þessara bygða og má vera að bygð hafi þá sumstaðar lagst niður, sem eigi var tekin upp aftur, en þegar nánar er að gáð, sést að bæirnir hafa eyðst á ýmsum timum. Flestallir þessir eyðibæir hafa verið smékot og harðindabýli, sem menn hafa orðið að flýja frá í hallærum og óárum, bygðust svo sum kotin aftur, sum ekki. Þetta sést enn i fjallabygðum, kotin eru stöðugt að koma og hverfa. Þó hefir bygðin efalaust í fornöld viða náð lengra upp i landið, enda var sá fólks- fjöldi, sem þá lifði á landbúnaði miklu meiri en nú, liklega hafa menn þá verið fult eins duglegir að bjarga sér og kröfurnar til lífsins voru margfalt minni, menn tóku alt hjá sjálfum sér, sóttu fátt til útlanda, munaðarfýsn og Ameríkusótt voru þá ókunnir sjúkdómar. Þorv. Thoroddsen: Ferðabók I, bls. 45—46. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.