Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 92

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 92
Jón Eyþórsson: Dýpi Hvítárvatns I Lýsingu íslands, I. b, 364. bls., segir Þorvaldur Thoroddsen svo um dýpt Hvítárvatns: „Norðurhluti vatnsins kvað vera dýpri en suðurhlutinn, 5—6 faðma djúpur. Jöklar og ár bera mikið af aur í vatnið, svo það grynnist“. — 1 FerSabók sinni hefur Thoroddsen það eftir Sigurði Pálssyni í Haukadal, að norðurhluti vatnsins sé dýpri, en í suðurhlutanum sé 5—6 faðma dýpi. Sumarið 1940 gerði ég tilraun til þess að kanna dýpi Hvítárvatns, einkum norðan til. Vegna jökulhamra þeirra, er þá gengu fram í vatnið báðum megin Skriðufells, áleit ég, að vatnið hlyti að vera miklu dýpra en almennt var ætlað. — Til mælinganna hafði ég góðan bát, sem geymdur var í bátaskýli Ferðafélagsins við Tjarnárós, 800 gr blýlóð og 64 m snúru, granna (laxafæri). Mælingum var hagað þannig: 1. Snið frá Tjarnárósi að syðra horni Fremrijökuls. Mesta dýpi 13.5 m um 500 m frá ósnum. Síðan 10—12 m upp undir fjöru að vestan. Sunnan við þetta snið gerði ég engar mælingar. — Við suður- jaðar jökulsins voru um 300 m breiðar jaðaröldur, mjög nýlegar, og féll allmikil og straumþung á milli þeirra og jökulsins í Hvítár- vatn. 2. Snið frá Tjarnárósi á norðurhorn Fremrijökuls. Stefna báta- skýli í Klakk. Vegalengd yfir vatnið 3500 m samkv. uppdrætti. Milli mælingastaða var róið 5 mín. og síðan andæft, meðan mælt var. Mælingastaðir urðu 12 og fjarlægð milli þeirra 300 m að meðaltali. Mesta dýpi reyndist 48 m, norðanhallt við miðjan jökul, um 600 m frá landi. En um 200 m undan miðjum jökulhömrunum reyndist dýpi 28.5 m. Jökulhomið hefur til skamms tíma náð 250 m lengra inn með fellinu. Er þar nú mjó eyri við vatnið, en jökulruðningur í hliðinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.