Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 98

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 98
204 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN The following definition is proposed: The Icelandic continental terrace is limited by the deepest isobath which can be drawn round the island, without deviating markedly from the present contours of the country. A preliminary estimate reveals that this isobath lies very close to the 400 m isobath, and will ultimately be determined in the area off SE-Iceland, the bathy- metry of which is shown on an accompanying map. It wili be seen that the 400 m line follows the general outline of the country and the shelf, while the 500 m isobath deviates markedly from it. In other areas its course is not questionable, when adequate soundings are available. Ör ritom Þorvalds Thoroddsens Það er oft til þess tekið, að málið sé einkennilegt á Hornströndum, og að þar heynst bœði orðskripi og hjákátlegir talshættir. Eg varð þess ekki var, að málið væri i neinu frábrugðið vanalegri islenzku; eg heyrði þar að eins fáein orð, sem eg ekki hafði heyrt áður; eg hefi heyrt miklu fleiri einkennileg orð í ýmsum öðrum afskekktum héruðum. — Bókleg mentun er ekki mikil á Hornströndum, enda verður varla við því búist þar sem livorki eru samgöngur manna á milli né póst- ferðir; J)ó kann alt yngra fólk að lesa, og flest að skrifa; en til er gamalt fólk ólesandi, þó ekki sé J)að margt. Af bókum er varla nokkuð til, nema guðsorðabækur, og rimum sumstaðar. Menn vita sáralítið um það, sem gerist í heiminum, og ekki varð ég var við pólitískt líf, eða hugsanir í ])á átt. Þorv. Thoroddsen: FerSabók II, bls. 98. Þegar við um morguninn fórum frá Bolungarvík, var alt hulið snjó niður í sjó; J)egar rofaði dálítið til, þá héldum við af stað. Ætluðum við norður yfir Barðs- víkurskörð, og er J)að örðugasti og brattasti fjallvegurinn á öllum Hornströndum, enda er þar aldrei farið með áburð, ])ó stundum séu teymdir lausir hestar yfir fjallið. Upp af Bolungarvíkurseli eru snarbrattir hjallar grasivaxnir með töluverð- um jarðvegi og eintómum dýjum; var þetta alt uppbólgið af rigningunum, og öklasnjór ofan á; grasbrekkur voru svo hálar, að varla var hægt að fóta sig, og þurfti að hafa mestu varúð og fyrirhöfn með hestana, því þeir ýmist duttu eða lágu í. Þegar við vorum komnir hér um bil 400 fet upp, á efstu brúnina á gras- hjöllunum upp af selinu, gekk annar af fylgdarmönnum mínum á undan og teymdi koffortahest; klárinn lá í efst í hjallabrúninni, byltist og brauzt um, veltist svo um hrygg og gat ekki stöðvað sig á brúninni, vegna þungans á koffortunum, og hentist svo niður fyrir; oss datt ekki i hug, að við sæjum hestinn lifandi aftur; það var eins og hvolpi hefði verið kastað af hendi; hesturinn snerist 4 sinnum við í loftinu, er hann hentist hjalla af hjalla niður alla hlíðina; loks kubbaðist klyfsöðullinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.