Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 101

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 101
< NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 95 koltvísýringur — koldíoxíð þrúgusykur — glúkósa eggjahvítuefni — prótein mótefnavaki — antigen innralag, ytralag — útlag, innlag gerhvati — gerjungur. Orðið fruma kemur að vonum alloft fyrir, einkum í samnefndri bók. Það er í höndum dr. Sturlu Friðrikssonar frumna í eignarfalli fleirtölu, en fruma Iijá þeim Koika og Guðjóni Jóhannessyni. Ekki vil ég gera upp á milli þýðenda varðandi val fræðiorða, en þar hefur þýðendum beggja bókanna oftast vel tekizt, en sam- ræmið hefði sem sagt mátt vera betra. Nokkur lýti eru að prentvillum, en prófarkir virðast liafa verið raunalega sniðgengnar. Samt er áðurnefndur skortur samræmis í orðavali að mínu viti stærsti gallinn á ritsafninu, það sem af er. Óþarflega oft eru líka ný orð upp tekin um hugtök, sem unnið hafa sér hefð meðal skólafólks undir öðrum nöfnum. Til skamms tíma liétu alrium og ventriculum í hjarta framhólf eða forhólf og afturhólf. I nýjustu kennslubókum barna- og unglingaskóla eru tekin upp nöfnin gátt og hvolf, sem líklega er framför. En ég sé enga bót að nöfnunum höll og slegill, sem notuð eru í Mannslik- amanum. Sömuleiðis finnst mér, að hlutverki mitochondria sé bet- ur lýst með orðinu hvalberi, sem dr. Sigurður Pétursson notar í Liffrœði sinni, en með festarkorn, sem notað er í Frumunni. Talað er um neikvœðar kalíum-fareindir í sambandi við flutn- ing taugaboðs (Mannslikaminn, myndskýring á bls. 145), þar sem vitanlega á að standa jákvceðar. Gæti verið prentvilla. Á bls. 85 í Mannslikarnanum er þágufalli beitt á ótilhlýðilegan hátt: „ . . . aðgerðir, sem Harvey og arftökum hans hefði aldrei dreymt um að nálgazt gætu möguleika." í Frumunni er minnzt á deoxyri bonucle/c-sýru, en lýsingarorð- sendingin -ic leitar nú í íslenzku úr pennum manna, sem hlotið hafa menntun rneðal enskumælandi þjóða (ásamt endingunni -ian). Á skandinavísku og þýzku heitir þessi sýra deoxyribontikleinsýra, sem fer skár í íslenzku, enda notuð til þessa (og í Mannslíkamanum). En þess er varla að vænta, að nokkur þýðing sé fullkomin. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.