Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 133 stofu falið starfið, þótt sú stofnun hefði nálega ekkert til slíkra hluta nema hæfileika og dugnað forstöðumannsins, Dr. Þorkels Þor- kelssonar. Um 1924—25 þótti sýnt, að löggildingarstofuna mætti leggja niður sem sjálfstæða ríkisstofnun, og var það gert með lögum árið 1925. En sjálfsagt þótti, að starfsemi veðurfræðideildarinnar þyrl'ti að halda áfram og bæta við sérfræðingum. l.eitaði þá Dr. Þorkell til Jóns um möguleika á, að hann kæmi heim. Svör Jóns urðu jákvæð, og þegar Veðurstofunni voru sett lög árið 1926, var Jón skipaður fulltrúi þar. Hin unga stofnun hlaut erfitt verkefni, hún átti að spá um eitt breytilegasta veðurfar á norðurhveli jarðar, og á svæði þar sem veðurfregnir voru einna strjálastar. En segja má, að árangurinn hafi verið ágætur miðað við aðstæður. Eftir að Jón konr til Veðurstof- unnar jókst þessi starfsemi, og varð smárn saman lrans verksvið, sérstaklega eftir að Ríkisútvarpið hóf útvarp veðurfregna. Munu nrargir landsnrenn hafa fengið sín fyrstu kynni af „veðurspám" á þeinr árunr, Jrví dreifing þeirra varð miklunr nrun víðtækari en með Jreim aðferðunr, senr áður höfðu tíðkazt. Jón átti mjög ríkan Jrátt í að móta fornr og flutning veðurfregnanna. Á Jressum árunr tíðkaðist, að Jón og síðar aðrir höfundar veðurspánna flyttu Jrær sjálfir, og við Jrá tilhögun sköpuðust nriklir möguleikar á persónu- legu sanrbandi veðurfræðings og aljrýðu nranna. Jón var svo skapi farinn, að honum mun hafa fallið Jrað vel í geð. Brátt kom að Jrví, að athafnaþrá og vísindaáhugi Jóns leituðu víðara starfssviðs en veðurspánna eingöngu. Umræður unr virkjun fallvatna hérlendis höfðu farið franr um langt árabil, og ýmsar rann- sóknir og mælingar verið gerðar. Rit og rannsóknir um jökla voru að vísu enn eldri, en feykilega strjálar og eldri en svo, að aðferðum vísinda nútímans væri við þær Ireitt. Jóni var vel ljóst, meðal annars vegrra starfs síns í Noregi, að jöklarannsóknir voru eitt grundvallar- atriði náttúruvísinda hér á landi, þekking á jöklunum og vatna- búskap þeirra voru nauðsynleg undirstaða allra meiriháttar áætlana unr vatnsvirkjanir, og gátu aukið skilning manna á loftslagsbrevt- ingunr á Islandi, auk Jress að vera merk og sjálfstæð vísindagrein. Hann hóf jöklarannsóknir fyrir alvöru árið 1930, er hann hafði fengið styrk Menningarsjóðs til þeirra. Eitt aðalatriðið var að mæla reglulega lengdarbreytingar ýmissa skriðjökla, og fyrsta sumarið var grundvöllurinn lagður. Aðalstarlið var að ferðast um landið, setja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.