Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 94

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 94
212 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN kynnast veiðiaðferð hennar. Nú kemur fluga aðvífandi. Hinn vín- rauði litur blaðhvirfingarinnar hænir hana að. Og þegar hún kem- ur að jurtinni, skilur hún ekki í öðru en að allar þessar glitrandi perlur á yfirborði blaðanna hljóti að vera hunangsdropar; og nú ætlar flugan einu sinni að gera sér dagamun og gæða sér á reglu- lega góðu hunangi. Hún tyllir sér á eitt blaðið, en jafnskjótt verður henni Ijóst, að hún hefur reiknað skakkt. En nú er það of seint að snúa við, hún er orðin föst í slíminu. Hún berst um á hæl og hnakka, en það er aðeins til að gera illt verra. Hvað ber fleira til tíðinda? Við sjáum, að það er ekki aðeins flugan ein, sem hreyfist, heldur einnig hárin á yfirborði blaðsins. Fyrst sveigjast hárin, sem flugan snertir, inn að blaðmiðju, svo koma næstu hár á eftir og síðan koll af kolli. Og randhárin taka stóra sveigju til þess að ná sem lengst inn yfir blaðið. Að 2—3 stundum liðnum liggja rand- hárin eins og rimlaverk yfir alla blöðkuna, en innan við halda öll miðhárin flugunni í heljarklóm sínum, svo að ekki er vænlegt til undankomu. Þegar dýrið er dautt, leysist það upp fyrir tilstuðlan meltingar- vökva, sem er í slíminu, og síðan sjúga blöðin í sig allt, sem meltan- legt er af flugunni. Eftir 2—3 daga er sóldöggin búin að eta upp fluguna; þá rétta hárin úr sér og fá sinn upphaflega svip, eins og ekkert hefði gerzt. Samt verða kirtlarnir ekki starfhæfir fyrr en eftir 1—2 daga. Lyfjagrasið eða hleypisgrasið þekk- ir svo að segja hvert mannsbarn á íslandi, j)\'í að sú landareign mun naumast vera til, að ekki finnist þar lyfjagras — J>essi lágvaxna, bláblóma jurt með gulgrænum hvirfingsblöð- um. Eins og hjá sóldögginni eru blöð- in veiðitæki lyfjagrassins. Hvert blað er sem breið renna og mjög slímugt. Slím ]>etta kemur úr kirtlum af tvenns konar gerð, sem eru á yfir- borði blaðsins. Sumir þeirra líta út eins og smásæir sveppir, aðrir líkjast smáum vörtum. Kirtlar þessir eru svo smáir og þéttstæðir, að tala J>eirra, 2. mynd. Lyfjagras (Pinguicula vulgaris).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.