Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 120

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 120
238 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Danmörku er talið að í ha hverjum lifi 1.2 milljónir ánamaðka, alls um 600 kg að þyngd. Darwin var með þeim fyrstu, sem rannsakaði starfsemi ána- maðka. Heilt ár lét hann t. d. safna öllum úrgangi, sem ormarnir skildu eftir á tveimur 1 fermetra reitum — mismunandi jarðvegs, vega hann og rannsaka. Hvaða gagn gera ánamaðkarnir? 1. Þeir mynda frjósaman jarðveg með því að eta mold og jurta- leifar, melta og hálfmelta og skila því þannig aftur til jarðar- innar. 2. Þeir blanda rotnuðum lífrænum efnum saman við steinefnin í jarðveginum. 3. Þeir gera jarðveginn gljúpan, svo að meira loft kemst niður í hann, vatn sígur betur niður og jurtarótum veitist auðveld- ar en ella að smjúga gegnum jarðveginn. 4. Þeir flýta fyrir rotnun laufs á yfirborðinu og draga úr því að órotnaðar laufdyngjur loki jarðveginn frá lofti og vatni. 5. Urgangur frá ánamöðkunum verkar sem hreyking að jurtun- um; smásteinar færast í kaf; efnabreytingar örvast í jarðveg- inum. Eflaust er nytsemi ánamaðkanna mjög mikil; þeir vinna jarð- ræktinni ómetanlegt gagn. Anamaðkar forða sér skjótt niður í holur sínar, ef borinn er á sterkur tilbúinn áburður eða notuð illgresis- og skordýraeyðandi lyf, en koma upp aftur, er lyfin (og áburðurinn) taka að dofna og eyðast. Ánamaðkar eru æði misstórir eftir tegundum og lífsskilyrðum. Stóri ánamaðkurinn (Lumbricus terrestris) verður 20—25 cm lang- ur erlendis, en íslenzkir ánamaðkar mun minni. í hitabeltinu eru til ánamaðkategundir, sem verða um 1 m á lengd eða meir, og eru sumir hverjir mjög litfagrir. Ánamaðkar lifa um víða veröld. Sumar tegundir jafnvel í vatni. Ánamaðkar geta skynjað birtu (a. m. k. mikla birtu) með hinum ljósnæmu húðfrumum sínum. Þeir virðast ekki lyktarnæmir, en geta vel fundið bragð. Viðkvæmir eru þeir fyrir titringi, draga sig fljótt niður í holu sína, ef maður eða þungt dýr nálgast. Þó virðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.