Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 30
NÁTTÚ RU F RÆÐINGURINN
152
merkurignimbrítið, hefur verið tvíkvika (mixed magma), sem vænt-
anlega er þannig til komin, að basaltkvika hefur brætt lileif af
súru bergi án þess að melta (assimilera) það til fulls.
Neðri Jiluti ignimbrítlagsins, svo langt niður sem til sést, er sam-
bræddur, að nokkru kristallaður og með þeirn flikrum samanpress-
aðs vikurs, sem fyrr getur að séu einkenni sambrædds túffs, eða
flikrubergs, eins og Tómas Tryggvason nefndi það (mynd IV b).
Textar við myndasíður II—V
Texts to plates 11—V
II a. Ignimbrítlagið milli Stóraenda og Litlaenda. — The Thórsmörk ignim-
brite belween the valleys Stóriendi and Litliendi. — Ljósm. S. Þórarinsson 15.
VIII. 1963.
II b. Ignimbrítlagið milli Langadals og Slyppugils. — The Thórsmörlt ignim-
brite between the valleys Langidalur and Slyppugil. — Ljósm. S. Þórarinsson
15. VIII. 1963.
III a. Séð úr Mörkinni til Fauskheiðar, með ljóslituðu, láréttu ignimbrítlagi.
í bakgrunni til vinstri er Tindfjallajökull. — Vieiu from Thórsmörli toxuards
N to Fausliheidi where the ignimbrite crops out as a light horizonlal layer.
The extinct volcano Tindfjallajökull in tlie background to tlie left. — Ljósm.
S. Þórarinsson 25. VIII. 1961.
III b. Séð úr mynni Langadals suður ylir ICrossá til Álfakirkju. — View from
Langidalur towards S over the Krossá river to Alfakirkja, where the Ught
ignimbrite crops out. — Ljósm. S. Þórarinsson II. VIII. 1962.
IV a. Köggull úr efsta hluta ignimbrítsins í Tröllabúðum. — Tlie uppermost
part of the ignimbrite layer at Tröllabúdir. — Ljósm. T. Samúelsson.
IV b. Moli úr flikruberginu, sent sést á mynd II b. — Piece of llie welded tuff
shown on Fig. II b. — Ljósm. T. Samúelsson.
V a. Smásjármynd af gegnumlýstri þunnsneið úr bergmolanum á mynd IV b.
Á miðri myndinni sést kristall (feldspat), sem er umlukinn Ijósu gleri, sem
sveigist um kristalinn á dæmigerðan hátt. Þá tekur við dökkt gler með lang-
dregnum yrjum af ljósu gleri og loftbólum. Loftbólurnar neðst á myndinni
eru flatar, en ekki alveg samfallnar (collapsed). Myndin sýnir skörp mörk á
milli Ijósa og dökka glersins, en þessar tvær kvikutegundir hafa ekki náð að
blandast nema að takmörkuðu leyti. — Microphotograph of ignimbrite from
Thórsmörk. Fluidal structure and two types of glass are easily recognizable.
— Ljósm. T. Samúelsson.
V b. liotn Tíuþúsundreykjadals, þakinn ignimbríti úr gosinu 1912. Ignimbrít-
þekjan er nú sundurgral'in af ám og lækjum. — Aerial view of tlie Valley of
Ten Thousand Smokes. — Ljósm. S. Þórarinsson 23. V. 1963.