Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 30
NÁTTÚ RU F RÆÐINGURINN 152 merkurignimbrítið, hefur verið tvíkvika (mixed magma), sem vænt- anlega er þannig til komin, að basaltkvika hefur brætt lileif af súru bergi án þess að melta (assimilera) það til fulls. Neðri Jiluti ignimbrítlagsins, svo langt niður sem til sést, er sam- bræddur, að nokkru kristallaður og með þeirn flikrum samanpress- aðs vikurs, sem fyrr getur að séu einkenni sambrædds túffs, eða flikrubergs, eins og Tómas Tryggvason nefndi það (mynd IV b). Textar við myndasíður II—V Texts to plates 11—V II a. Ignimbrítlagið milli Stóraenda og Litlaenda. — The Thórsmörk ignim- brite belween the valleys Stóriendi and Litliendi. — Ljósm. S. Þórarinsson 15. VIII. 1963. II b. Ignimbrítlagið milli Langadals og Slyppugils. — The Thórsmörlt ignim- brite between the valleys Langidalur and Slyppugil. — Ljósm. S. Þórarinsson 15. VIII. 1963. III a. Séð úr Mörkinni til Fauskheiðar, með ljóslituðu, láréttu ignimbrítlagi. í bakgrunni til vinstri er Tindfjallajökull. — Vieiu from Thórsmörli toxuards N to Fausliheidi where the ignimbrite crops out as a light horizonlal layer. The extinct volcano Tindfjallajökull in tlie background to tlie left. — Ljósm. S. Þórarinsson 25. VIII. 1961. III b. Séð úr mynni Langadals suður ylir ICrossá til Álfakirkju. — View from Langidalur towards S over the Krossá river to Alfakirkja, where the Ught ignimbrite crops out. — Ljósm. S. Þórarinsson II. VIII. 1962. IV a. Köggull úr efsta hluta ignimbrítsins í Tröllabúðum. — Tlie uppermost part of the ignimbrite layer at Tröllabúdir. — Ljósm. T. Samúelsson. IV b. Moli úr flikruberginu, sent sést á mynd II b. — Piece of llie welded tuff shown on Fig. II b. — Ljósm. T. Samúelsson. V a. Smásjármynd af gegnumlýstri þunnsneið úr bergmolanum á mynd IV b. Á miðri myndinni sést kristall (feldspat), sem er umlukinn Ijósu gleri, sem sveigist um kristalinn á dæmigerðan hátt. Þá tekur við dökkt gler með lang- dregnum yrjum af ljósu gleri og loftbólum. Loftbólurnar neðst á myndinni eru flatar, en ekki alveg samfallnar (collapsed). Myndin sýnir skörp mörk á milli Ijósa og dökka glersins, en þessar tvær kvikutegundir hafa ekki náð að blandast nema að takmörkuðu leyti. — Microphotograph of ignimbrite from Thórsmörk. Fluidal structure and two types of glass are easily recognizable. — Ljósm. T. Samúelsson. V b. liotn Tíuþúsundreykjadals, þakinn ignimbríti úr gosinu 1912. Ignimbrít- þekjan er nú sundurgral'in af ám og lækjum. — Aerial view of tlie Valley of Ten Thousand Smokes. — Ljósm. S. Þórarinsson 23. V. 1963.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.