Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 70
188 NÁTTÚRUFRÆÐ INGURINN og er Skaftá austan Dalbæjarstapa Nýkomi sá, er Landnáma getur um, og sem virðist hafa takmarkað landnám Ketils fíflska á einn veg? Eftir Eldgjárgosið rann Skaftá í mörgum kvíslum um hraunið, og það klæddist tiltölulega fljótt gróðri sums staðar. Mikið vatn hvarf þó í hið gjallkennda hraun og kom aftur fram sem tærir, kaldir lækir við rönd þess. Eftir því sem hraunið þéttist af fram- burði jökulvatnsins tók lækjunum að fækka og þeir að minnka, en ennþá má meðfram rönd Landbrotshraunsins sjá marga farvegi, sem vitna um tilveru þeirra, og örnefni eins og Krákulækir hafa sína sögu að segja, þó horfnir séu allir lækir þaðan fyrir löngu. Með tímanum hlóðst þykkur jarðvegur á hraunið og jafnvel skóg- lendi myndaðist þar. Er tírnar liðu rann meginkvísl Skaftár eins og nú, nema nokkru fjær fjöllunum, því meðfram hlíðum fjall- anna, á bökkum Skaftár reis byggð, þegar landnám hófst á þessum slóðum. Þar stóðu bæirnir að Á, Skál, Holti og Hunkubökkum. Á þessu forna hrauni var fagurt gróðurlendi, og gekk nokkur hluti þess undir nafninu Fagraland. Rómað var og Brandaland, skógivaxnir hólmar í Skaftá vestan og ofan við Skálarstapa. Or- nefni þetta er enn til. Eftir að vatnsföll voru komin í nokkurn veginn fasta farvegi í Eldgjárhrauninu virðist Skaftá hafa kvíslazt í þrjár aðalkvíslar nokkru ofan við Svínadal. Aðalkvíslin, Skaftá sjálf, rann eins og áður er sagt austur með Síðu, miðkvíslin suður hraunin og féll út af þeim austan við Botna, beygði þar austur á við fram hjá Hólm- um og Hólmaseli og fyrir ofan Steinsmýri. Þessi kvísl hét Melkvísl hið efra, en neðan við hraunið gekk hún undir nafninu Botna- fljót, Hólmafljót og neðst Steinsmýrafljót. Vestasta kvísl Skaftár hét Landá og rann hið efra meðfram Skaftártungu, féll svo suður hið forna hraun og í Kúðafljót austan við Leiðvöll, sem þá taldist til Skaftártungu. Allmargir lækir kornu upp í hrauninu sjálfu og gera svo enn. Mestir þeirra eru Tungulækur, Grenlækur og Jóns- kvísl (Hraunsá). Rennsli þessara lækja er háð rennsli Skaftár og verður nánar vikið að því síðar. Skaftá hafði að líkindum verið búin að grafa burt mestan hluta hraunsins úr gljúfrinu, þegar næsta gos dundi yfir. Þess er þó getið, að hraun Itafi verið á botni gljúfursins, en jafnframt er sagt, að gljúfrið haf'i verið mjög djúpt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.