Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 125

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 125
N Á'T T Ú R U F R Æ Ð1N G U RI N N 243 Svend-Aage Malmberg: Hafís fyrir VestfjörSum í lok apríl 1969 og straummæling í Látraröst í apríl—maí 1969 var farinn rannsóknaleiðangur á K/s Árna Frið- rikssyni til sjófræðilegra athugana fyrir Vestfjörðum. Skipstjóri á Arna var Jón Einarsson. Meginverkefni leiðangursins voru beinar straummælingar og aðrar sjófræðilegar athuganir yfir íslenzku land- grunnsbrúninni úti við álinn milli íslands og Grænlands. Um þær slóðir leitar hinn hlýi atlantíski sjór — Irmingerstraumur — sunnan úr hafi norður fyrir ísland í íslandshaf. Hér verður nú greint lauslega frá hafísnum fyrir Vestfjörðum á J^eim tíma, sem rannsóknirnar fóru fram. Haldið var frá Reykjavík að kvöldi 15. apríl. Voru fyrst gerðar tilraunir með nýtt tæki til hitamælinga í sjó, sem komið hafði verið fyrir í skipinu fyrir tilstuðlan sjófræðideildar Bandaríkjaflota. Tækið nefnist expendable BT (skammst. XBT) og er síritandi hita- og dýptarmælir. Tilraunir tókust vel. Að því búnu var hafizt handa um meginverkefni fararinnar og mælt frá 16.—22. apríl á Jieim stöðum, sem sýndir eru á 1. mynd. Veður var hið bezta þessa dagana og ísbrúnin var vestan við álinn milli landanna tveggja og þá vestan hlýsævartungunnar, sem áður er nefnd. Niðurstöður hitamælinga á þessum slóðum eru sýndar á 2. og 3. mynd af tveimur lóðréttum sniðum éit frá Kópanesi og Látrabjargi. Heita tungan með hámarkshitastigi um það bil 6° er ekki mikil um sig, en beinar straummælingar gáfu til kynna, að straumhraðinn í henni væri tun það bil 1 hnútur, og stefnan norð- læg eins og vænta mátti. Þann 23. apríl gerði NA ltvassviðri með ísingu, svo ekki varð að gert þar úti á miðunum. Var haldið inn á Arnarfjörð í var og mælingar gerðar í firðinum. Veðrinu fylgdi rekís allt frá Kögri suður að Látrabjargi, og einstaka ísjaka rak inn á firðina, m. a. Arnarfjörð, og einnig Patreksfjörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.