Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 140

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 140
258 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Varamenn i stjórn: Einar B. Pálsson, dipl. ing., og Gísli Gestsson, safnvörður. Endurskoðendur: Bergþór Jóliannsson, cand. real., og Eiríkur Einarsson, verzlunarmaður. Varaendurskoðandi: Magnús Sveinsson, kennari. Ritstjóri Náttúrufrœðingsins: Óskar Ingimarsson, bókavörður. Afgreiðslumaður Náttúrufrœðingsins: Stefán Stefánsson, bóksali. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar: Reynir Bjarnason, menntaskóla- kennari, Guðmundur Kjartansson, mag. scient., og Ingólfur Davíðsson, mag. scient. — Til vara: Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur, og Sigurður Péturs- son, dr. pliil. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1968 var haldinn í i. kennslustofu Háskólans iaugar- daginn 15. febrúar 1969. Fundinn sóttu 36 félagsmenn. Fundarstjóri var kjör- inn Gestur Guðfinnsson og fundarritari Óskar Ingimarsson. Formaður minntist í upphafi fundar látinna félaga og flutti síðan skýrslu um störf félagsins á árinu. Þá flutti hann einnig skýrslu um störf náttúru- verndarnefndar félagsins á árinu. Þessu næst var gepgið til stjórnarkjörs. Úr stjórn skyldu ganga Ólafur B. Guðmundsson og Gunnar Jónsson. Þeir voru báðir endurkjörnir einróma. Varastjórn og endurskoðendur voru og endur- kjörnir. Þá bar formaður fram tillögu frá stjórn félagsins um það, að liinn ötuli stuðningsmaður og velunnari Náttúrufræðingsins Eyjjór Erlendsson frá Helgastöðum í Biskupstungum yrði kjörinn heiðursfélagi, og var tillagan sam- þykkt einróma. Þá ræddi formaður lagabreytingar, sem stjórnin lagði til að gerðar yrðu. Voru jíað breytingar á 3. gr., 4. gr., 7. gr. og 9. gr. Tillögur þessar um lagabreyt- ingar voru samjrykktar. Lög félagsins, eins og þau eru nú, eru prentuð i lok jtessarar ársskýrslu. Þá bar formaður fram tillögu frá stjórninni um hækkun árgjalds úr 200 kr. í 250 kr., og var hún samjrykkt. í lok fundarins voru sýndar litgeislamyndir, sem ýmsir jrátttakendur í fræðslu- ferðum félagsins sumarið 1968 höfðu tekið. Samkomur Á árinu voru haldnar 7 fræðslusamkomur, 6 í íyrstu kennslustofu Háskólans og 1 í Tjarnarbæ. Á samkomunum voru flutt erindi náttúrufræðilegs efnis og sýndar litgeislamyndir tii skýringar. Á eftir erindunum urðu ávallt nokkrar umræður. Fyrirlesarar og erindi voru þessi: Janúar: Eyþór Einarsson: Landnám plantna og gróðurfar á jökulskerjum í Vatnajökli. Febrúar: Sveinbjörn Björnsson: Landrek, miðhafshryggir og jarðfræði ís- lands. Marz: Finnur Guðmundsson: Fuglalíf í Grímsey. Maí: Elsa Vilmundardóttir: Jarðfræði Veiðivatnasvæðisins. Október: Haukur Tómasson: Forsöguleg jökulhlaup.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.