Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 86

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 86
204 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Ómögulegt er að hraun frá Rauðhólum sjálfum hafi runnið nið- ur Djúpárdal, því landinu hallar þannig. Af öskulögum er ljóst, að gamla hraunið sunnan við Miklafell, Núpahraun og Rauðabergshraun, eru samtíma myndanir. Að innri gerð eru þessi hraun svo lík, að sennilegt, svo ekki sé meira sagt, má telja, að þau séu frá sömu eldstöðvum, og tel ég, að svo muni vera, en þá vantar að gera grein fyrir hvaðan hraunið, sem runnið hefur niður Djúpárdal, er komið. I jökulkróknum, sem verður suðaustur af Hágöngum, er gígur mikill, sem aðeins ber nafnið Eldgígur. Hann er í beinu framhaldi af Rauðhólaröðinni, og sýnist mér ekki ólíklegt að hann heyri þeirri gígaröð til. Sterkar líkur eru fyrir því að þessi hraun séu mjög gömul og því ekki ólíklegt að gosið hafi orðið á þeim tíma, þegar jökull alls ekki var á þessurn slóðum eða þá var miklum mun minni en hann síðar varð og er nú. Ekki verður annað séð en hraun nái alveg upp undir jökul á svæðinu frá Rauðhólum að Gæsabringum. Því virðist, að það hljóti að verulegu leyti að vera komið úr eld- stöðvum, sem nú eru huldar jökli. Vitað er, að fyrir um 5000 ár- um voru jöklar mun minni en þeir eru nú. Svo var t. d. um Skeið- arárjökul (Jónsson 1960). Mér virðist ekki líklegt að hraun þessi séu yngri en það, heldur einmitt mjög líklegt að þau séu runnin á hlýviðrisskeiðinu fyrst eftir síðustu ísöld. Svæðið allt meðfram jöklinum er mjög hallalítið frá austri til vesturs, svo alveg óhugsandi er að hraun úr gígunum norður af Brattahálsi hafi fallið niður Djúpárdal. Það hraun hlýtur því að vera komið úr Eldgíg eða úr eldstöðvum, sem nú eru huldar jökli. Líklegast virðist mér, að Eldgígur sé norðausturendi Rauðhóla- raðarinnar, enda er hann í beinni stefnu af gígaröðinni vestan við jökulinn. Sé þetta rétt, er gígaröðin yfir 30 km löng. Ekki er vitað um önnur eldvörp, sem Rauðabergshraun gæti verið komið úr en úr Rauðhólaröðinni, ef gert er ráð fyrir að hún nái austur í Eld- gíg, og hafi gosið orðið á jökullausu landi. Að sjálfsögðu gæti hraunið verið komið úr eldstöðvum, sem nú eru huldar jökli, þó ekki væru þær tengdar Eldgíg. Svo nánar sé vikið að aldri þessara hrauna má geta þess, að ljós- leit (súr) öskulög, sem víða finnast ofan á þeim, benda til þess að þau séu allgömul. Jafnframt sanna þau, að hraunin frá Rauðhól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.