Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 137 Hinn flokkurinn er líklega nokkru fyrirferðarmeiri, en eftir- tektarvert er, hve Jón hefir þar valið verk sín af mikilli vandvirkni. Flest ritin í honum eru verk, sem almenningur átti ekki greiðan aðgang að, vegna þess, að þau voru uppseld, á erlendum málurn eða jafnvel ennþá í handriti. Þau fjalla yfirleitt um náttúrufræði og ferðalög, oftast um íslenzk efni eða kannanir heimskautalanda. Þessar bækur urðu almenningseign fyrir atbeina Jóns og annara merkra manna. Sumar þeirra mörkuðu tímamót í íslenzkri náttúru- sögu, er Jtær komu fyrst út, aðrar voru ekki eins áhrifamiklar, en merkar þó. Hann fór um þær höndunr af þeirri nærfærni, sem einkenndi rit lians sjálfs og meðferð hans á íslenzkri tungu. í flokki þessara bóka má nefna Ferðabók Þorvaldar Thoroddsens, Ferðabók Sveins Pálssonar, er hann bjó til prentunar og þýddi að miklu leyti ásamt Pálma Hannessyni og Steindóri Steindórssyni, safnrit þeirra Pálma: „Hrakningar og heiðavegir“, ferðasaga William Lord Watts, „Norður yfir Vatnajökul“, og fleiri. En Jóni var vel ljóst, að útgáfu fornra náttúrufræðirita var síður en svo lokið, enn liggja í lítt aðgengilegum handritum veðurbæk- ur frá átjándu öld, eftir láevog, Svein Pálsson og fleiri, og á þetta benti Jón í nokkrum greinum í Veðrinu. Að vísu eiga Jressi rit lítið erindi til almennings í frummynd sinni. En þau gætu þó varpað nokkru ljósi á veðurfarsbreytingar síðustu alda, ef úr Jreim er unnið á vísindalegan hátt. Fyrsta skrefið til að svo megi verða er Jró að prenta þau, og vanda vel undirbúning Jress verks.1) Vísindaritgerðir Jóns voru margar og merkar, eins og áður er getið. En þær koma þeim á óvart, er búast við slíkum ritum á þunglamalegu máli, vel krydduðu með stærðfræðilíkingum. Að vísu skirrist Jón ekki við að nota Jrær, ef rík ástæða er til. En Jrær eru þó fáar og einfaldar, en málfar hans ljóst og lilandi. Og jafnan tekst honum bezt til, þegar hann lýsir náttúrunni með orðum, Jregar náttúruunnandinn fremur en vísindamaðurinn stjórnar pennanum og hefir óbundnar hendur til að lýsa því, sem fyrir augu ber, sýna lesandanum Jrau öfl, er að baki náttúruatburðanna liggja. Þá veitt- ist honum létt að skýra rás atburðanna í ljósu, tæru, þróttmiklu máli. 1) Ritaskrá Jóns Eyþórssonar birtist í tímaritinu „Jökli" íyrir árið 1968, sem er nýkoinið út, og skal lesendum Náttúrufræðingsins bent á Jiað. Viðbót við ritaskrá Jiessa mun birtast í „Jökli" fyrir árið 1970. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.