Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 38
156 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hjörleifur Guttormsson: Flórurannsóknir á Austurlandi Undanfarin þrjú sumur ferðaðist ég nokkuð um Austurland til að kanna þar staðhætti og flóru og safnaði í leiðinni sýnishornum fyrir Náttúrugripasafnið í Neskaupstað. Tvö síðustu árin naut ég nokkurs styrks frá Menntamálaráði íslands, sem skylt er að þakka. Athuganir þær, sem um er fjallað í þessari grein, voru gerðar á svæðinu frá Breiðamerkursandi til Þistill jarðar, en fáeinna fundar- staða annarra, sem liggja utan þessa svæðis, er þó einnig getið. Mjög var mishratt farið yfir í ferðum þessum, en athuganastaðir víðast hvar strjálir. Helztu ferðirnar voru sem hér greinir: Sumarið 1966, dagana 7.-22. júlí, ferðaðist ég um sunnanverða Austfirði vestur aðjökulsáá Breiðamerkursandi. Sumarið 1967 hamlaði veður nokk- uð áformuðum rannsóknum, en þá fór ég m. a. til Húsavíkur sunn- an Borgarfjarðar eystri, 25.—30. júlí; til nokkurra staða á Fljóts- dalshéraði, 3.—10. ágúst, og til Breiðdals í byrjun september. Sum- arið 1968 ferðaðist ég um Norð-Austurland dagana 16,—31. júlí og síðan um Borgarfjörð eystri, Breiðuvík og I.oðmundarfjörð frá 7. —16. ágúst. I september fór ég í stutta ferð til Mývatns og Axar- fjarðar. A ferðum þessum, einkum á síðasta sumri, gekk ég á allmörg Jjöll til að kanna útbreiðslu Jjallaplantna. Þar eð aðeins við fáa þeirra plöntufunda, sem minnzt verður á hér á eftir, er getið dag- setningar, vil ég til glöggvunar tíunda, hvenær gengið var á fjöll þau, sem oftast koma við sögu. Eiga dagsetningarnar allar við árið 1968: Þjóðfell, 16. júli; Súlendur, 17. júlí; Refsstaðafjall, 18. júlí; Búr og Hellisheiði, 19. júlí; Gunnólfsvíkurfjall, 25. júlí; Flauta- fell í Þistilfirði, 27. júlí; Bunga, 30. júlí; Gerpir, 4. ágúst; Dyrfjöll, 8. ágúst; Herfell, 14. ágúst; og Krafla, 9. september. Svæði það, sem hér um ræðir, ásamt ofangreindum fjöllum öðrum en Kröflu, liygg ég að telja megi til Austurlands í víðri merkingu, þótt ekki samrýmist það þeirri landshlutaskiptingu, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.