Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 50
168
NÁTT Ú RU F RÆÐINGURIN N
33. Minuartia biflora (L.) Schinz & Thell.: Fjallanóra.
í Flóru ísl. er fjallanóra talin sjaldgæf á Suð-Austurlandi og
Norð-Austurlandi. Því vil ég geta þessara fundarstaða: Lónsheiði,
A.-Skaft,, 1966. Þjóðfell, N.-Múl., 600-1035 m hæð, 1968. Bunga,
N.-Þing., 600—960 m hæð, 1968. Gunnólfsvíkurfjall, N.-Múk, 600—
700 m hæð, 1968. Flautaíell, N.-Þing., 400-560 m hæð, 1968.
34. Ranunculus pygmaeus Wg.: Dvergsóley.
I Flóru Isl. er dvergsóley ekki talin fundin á Norð-Austurlandi,
og ekki hef ég séð hennar getið þaðan annars staðar. Sumarið 1968
fann ég hana á 6 stöðum á þessu svæði, svo sem hér greinir: Þjóð-
fell, N.-Múl., 850—1000 m hæð. Súlendur, N.-Múl., 700—800 m
hæð. Refsstaðafjall, Vopnafirði, N.-MúL, ofan við 850 m hæð. Hellis-
heiði, N.-MúL, í um 700 m hæð. Bunga, N.-Þing., 800—960 m hæð.
Gunnólfsvíkurfjall, N.-Múl., 500—700 m hæð. Til viðbótar má geta
eftirtalinna vaxtarstaða (1968): Gerpir, S.-Múl., ofan við 500 m
hæð. Herfell, N.-Múl., 530-850 m hæð. Dyrfjöll, N.-Múl., 500-
1080 m hæð. Krafla, S.-Þing., 600 m hæð.
35. Ranunculus glacialis L.: Jöklasóley.
Eftirtalinna vaxtarstaða jöklasóleyjar tel ég rétt að geta, þótt að-
eins sumir teljist til tíðinda: Lón, A.-Skaft., Austurskógar, ofan við
200 m hæð, 1966. Lónsheiði, S.-Múl., 450 m hæð, 1966. Álftafjörð-
ur, S.-MúL, Axlir við Hofsdal, 650 m hæð, 1966. Hamarsfjörður,
S.-Múl., í Hnútu sunnan fjarðar ofan við 250 m hæð. Eitt eintak
fann ég þó blómstrandi á klettasyllu í aðeins 50 m hæð skammt
innan við Bragðavelli, 1966. Gerpir, S.-MúL, ofan við 570 m hæð,
1968. Húsavík, N.-Múl., í skriðu í Álftavíkurtindi, 250 m hæð,
1967. Breiðavík, N.-MúL, niður í 150 m hæð í skriðu við Víkurá,
1968. Dyrfjöll, N.-MúL, frá 500 m hæð upp á hæsta tind í 1136 m
hæð, 1968. Refsstaðafjall, Vopnafirði, N.-Múl., 530-1040 m hæð,
1968. Hellisheiði, N.-Múl., 740 m hæð, 1968. Bunga, N.-Þing., ofan
við 900 m hæð, óvíða, 1968. Gunnólfsvíkurfjall, N.-Múl., 400—719
m hæð, 1968.
36. Papaver radicatum Rottb.: Melasól.
Hvergi fann ég melasól á Norð-Austurlandi s.l. sumar. Nokk-
urra fundarstaða vil ég geta frá Austurlandi: Lón, A.-Skaft., Hval-