Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
171
6. mynd. Bunga liggur milli Heljardalsíjalls og Haugs. Þar vaxa miðsvæða-
plöntur, þótt landslag sé allt jökulsorlið. Útsýni til suðurs. — Ljósm. H. G.
N.-Múl., ofan við 500 m hæð. Hellisheiði, N.-Múl., 740 m hæð.
Bungu, N.-Þing., 750—960 m hæð. Gunnólfsvíkurfjalli, N.-Múl.,
550—600 m hæð. Kröflu, S.-Þing., 600 nr hæð. Frá Austurlandi má
geta eftirtalinna vaxtarstaða: Gerpir, S.-Múl., ofan við 600 m hæð.
Herfell, N.-Múl., 500—1000 m hæð. Dyrfjöllum, N.-Múl., 500—1100
m hæð. Allir eru fundir þessir frá 1968.
42. Saxifraga aizoon Jacq.: Bergsteinbrjótur.
Bergsteinbrjótur var áður fundinn á svæðinú frá norðanverðum
Breiðdal að Loðmundarfirði. Þann 30. 7. 1967 fann ég bergstein-
brjót í klettum víða norðan Húsavíkur, N.-Múl., og rúmu ári síðar,
eða 9. 8. 1968, í Sólarfjalli, Breiðuvík, N.-Múl., í 300—400 m hæð.