Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 54

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 54
172 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Þarna vex bergsteinbrjóturinn víða á bergsyllum í þverhníptu hamrabelti, og er þetta nyrzti þekkti vaxtarstaður hans á Aust- fjörðum. 43. Genm rivale L.: Fjalldalafífill. Þótt undarlegt megi virðast, fann ég fjalldalafífil hvergi í Vopna- lirði, og er hann þó algengur bæði á Héraði og á Langanesströnd, a. m. k. í Gunnólfsvík. Bóndinn í Teigi í Vopnafirði, Gunnar Valdimarsson, tjáði mér, að fjalldalafífill hefði fyrir alllöngu síðan vaxið á einum stað í Teigslandi og þótt fágæti. Þaðan væri hann nú horfinn. 44. Arctostaphylos uva ursi (L.) Spr.: Sortulyng. Utbreiðsla sortulyngs virðist vera mjög ójöfn á Austurlandi. Sums staðar er það mjög algengt, en annars staðar vantar það alveg á stórum svæðum, þótt vaxtarskilyrði virðist fyrir hendi. Til dæmis sá ég hvergi sortulyng x Borgarfiiði eða Breiðuvík, N.-Múk, s.l. sumar. Annar bóndinn á Desjarmýri í Borgarfirði, Ingvar Ingvars- son, sem er glöggur á plöntur, sagðist hafa séð sortulyng á einum stað í byggðarlaginu, í Urðarhóluiu, að mig minnir. 45. Empetrum nigrum L. f.: Krækilyng. Á Einarsstöðum í Vopnafirði vex krækilyng með rauðdröfnótt- um aldinum. Húsfreyjan, Hildigunnur Valdimarsdóttir, fann þetta tilbrigði, sem aðeins er þekkt frá fáum stöðum á landinu, á smá- bletti nokkru innan við bæinn fyrir allmörgum árum. Skoðaði ég vaxtarstaðinn, senr er aðeins um 1 m2 að flatarmáli, en aldinin voru ekki orðiir þroskuð þann 21. júlí 1968, enda vorið með eixr- dænrum kalt. Svipað tilbrigði af krækilyngi mun lrafa fundizt að Teigi í Vopnafirði. 46. Melilotus officinalis (L.) Lam.: Gulur steinsmári. Þessa sjaldgæfa slæðings er í Flóru Isl. getið frá þremur stöðum á Norðurlandi. Haustið 1967 fékk ég send af lronttm eintök frá Vatnsskógum í Skriðdal, S.-Múl., en húsfreyjan þar, Margrét Hall- dórsdóttir, lrafði fundið hann í kartöflugarði. Sumarið eftir bárust mér frá henni blómguð eintök.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.