Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 74

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 74
192 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN gegnum hraunið, rennur nú að mestu ofan á því og hefur ekki fengið fasta farvegi. Það vatn, sem ofan á hrauninu rennur, fær ekki fastan farveg fyrr en það er búið að fylla hraunið sandi alveg fram á brún þess. Þá tekur áin til að grafa sér farveg í hraunið og sinn eigin framburð og fær þá fyrst fastan farveg. Vitað er um, að hlaup liafa komið í Skaftá að því er virðist frá fyrstu tíð íslandsbyggðar, en líklega hafa þari verið fremur smá- vægileg. Mjög óljósar sagnir eru til um forna byggð í Skjaldbreið, en það er nú melpláss suðvestan til á Brunasandi, austan Land- brotsvatna. Sagt er, að jressi byggð hafi farið af vegna hlaupa úr Skaftá. Vel man ég það, að fyrir komu vatnsköst (mikill vöxtur) í Skaftá án þess að hægt væri að setja þau í samband við rigningar, en slíku var ekki mikill gaumur gefinn. Tel ég líklegt, að um hlaup hafi verið að ræða. í riti sínu um Skaftárelda talar Jón Steingrímsson a. m. k. á þrem stöðum um hlaup í Skaftá. Fyrsta hlaup Skaftár, sem mælt hefur verið, kom 1955. Við Skaftárdal reyndist það um 700 teningsmetrar á sekúndu, þegar það náði hámarki. Þann 5. marz 1964 hljóp Skaftá á ný og stóð hlaupið til þess 9. Þegar það náði hámarki, um kl. 6 f. h. þann 7., var rennslið hjá Skaftárdal á milli 800 og 900 teningsmetrar á sek- úndu. Fullvíst má telja, að rennslið uppi við jökul hafi í fyrra hlaupinu verið yfir 800 m3/sek. og í því síðara yfir 1000 m3/sek. Loks hljóp Skaftá haustið 1966. Hlaupið byrjaði 27. nóvember, náði hámarki daginn eftir og var lokið þann 4. desember. Hámarks- rennsli var hjá Skaftárdal um 1000 m/3sek. Framangreindar tölur hefur Sigurjón Rist góðfúslega látið mér í té. í sambandi við þessi hlaup hefur komið fram ketilsig langt inni á Vatnajökli, norðvestur af Grímsvötnum, og rná at’ því ráða, að þau séu þaðan komin og að vatnasvið Skaftár nái jrangað alla leið. Er það því verulega meira heldur en eðlilegast hefði verið að gera ráð fyrir. Um orsakir hlaupanna verður ekki fullyrt, en tvennt er um það til. Hlaupin kunna að standa í sambandi við virkar eldstöðvar undir jöklinum, þar sem smágos eru tiltölulega tíð. Vitað er um margar eldstöðvar á hinu virka eldstöðvabelti landsins, þar sem hrein smá- gos hafa átt sér stað. Nokkrar slíkar eldstöðvar eru á Reykjanes- skaga, og eru hraun frá þeim sumum aðeins nokkur hundruð ten-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.