Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 91
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
209
legu leyti. Ef við ætlum okkur að skilja eðli ánna, verðum við að
læra að þekkja jökulinn, hátterni hans, vöxt og viðgang.
Fólkið, sem byggir sveitirnar sunnan undir Vatnajökli, hefur
öðru fremur háð baráttu við jökulár um aldaraðir. Engin vissa er
fyrir því, að þeirri baráttu sé enn að öllu lokið, þrátt fyrir alla
nútímatækni.
HEIMILDARIT
Jónsson, Jón. 1954: Móbergsmyndun í Landbroti. Náttúrufr. 24: 113—122.
— 1958: Landbrotshraunið. Náttúrufr. 28: 90—96.
— 1960: Mórinn á Skeiðarársandi. Náttúrufr. 30: 36—38.
Kjartansson, Guðmundur. 1962: ísland. Jarðfræðikort. Bd. 6. Mið-ísland. Menn-
ingarsjóður, Reykjavík.
Steingrimsson, Jón. Fullkomið skrif um síðueld. Safn til sögu íslands IV, 1907—
1915. Kaupmannahöfn og Reykjavík.
Sveinsson, E. Ó. 1948: Landnám í Skaftafellsþingi. Skaftfellingarit II, Reykja-
vík.
Þórarinsson, Sigurður. 1967: Skaftáreldar og Lakagfgar. Náttúrufr. 37: 27—57.
14