Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 93

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 93
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 211 Hér verður þó ekki rætt um aðrar jurtir en þær, sem skapa dýr- um aldurtila með því að leggja fyrir þau gildrur ýmissa gerða, og eru sumar þeirra útbúnar á hinn lævíslegasta hátt. Dýr þau, sem jurtirnar myrða, eru eðiilega öll smá, svo sem rnaurar, köngullær, smá krabbadýr, ormar, sniglar og flugur alls konar. Nokkur hundruð tegunda eru til af dýrætum í heiminum, en flestar vaxa þær í löndum utan Evrópu. í Skandinavíu vaxa aðeins 12 tegundir, og eru 3 af þeim á íslandi; þær eru sóldögg, lyfjagras og blöðrujurt. Sóldöggin er grennluleg jurt, 10 cm liá, með hvítleitum blóm- um; lnin finnst á allmörgum stöðum um norðvestur-, vestur- og suðvesturhluta landsins, og auk þess í byggðarlögunum beggja megin Eyja- fjarðar. Annars staðar er hún sjald- gæf. Hún vex í lausum og deigum jarðvegi, aðallega í hvítmosaþúfum. Jurt þessi er auðþekkt á laufblöðun- um, sem líta út eins og rauðir skorpu- blettir í mosanum. Og það eru ein- mitt þessi litfögru blöð, sem eru veiðarfæri sóldaggarinnar. Við skul- um nú athuga eitt blað jurtarinnar í eðlilegu ástandi. Blaðkan er nærri kringlótt, og er yfirborð hennar allt þakið einkennilegum hárum, sem hafa lmúðlaga odd. Hár þessi eru mislöng; eru jiau lengst, sem á blað- röndunum eru, og eiga þau hár auð- velt með að taka á sig stóra sveigju, þegar þörf gerist. Um 200 hár eru á hverju blaði. Hnúðurinn á blaðoddinum er kirtill, sem snýr inn að blaðmiðju, og gefur hann frá sér kvoðukennt slím. Á hverju hári, rétt neðan við kirtil þennan, er frumuhópur, sem sér um að leiða inn í kirtilinn vökva, sem varnar því, að slírnið þorni. Þegar sólskin er, glitra þessar litlu slímkúlur á oddum háranna, líkt og daggardropar væru. Af því hefur jurtin fengið sitt listræna heiti. Við skulum nú halda athugunum okkar áfram. Við komum okk- ur fyrir í grennd við sóldöggina á sólríkum degi í því skyni að 1. mynd. Sóldögg (Drosera rotundifolia). 2 stækkaS blað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3.-4. Tölublað (1970)
https://timarit.is/issue/291062

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3.-4. Tölublað (1970)

Aðgerðir: